María segir Mads vera æðislegan og alveg lausan við stjörnustæla Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2019 11:30 Mads Mikkelsen og María Thelma Smáradóttir á kvikmyndahátíðinni í Cannes. VÍSIR/getty Kvikmyndin Arctic var forsýnd hér á landi í gærkvöldi en Arctic skartar Maríu Thelmu Smáradóttur og dönsku ofurstjörnunni Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Brasilíumaðurinn Joe Penna. Myndin segir frá manni sem er fastur á norðurheimskautinu. Hann á von á því að vera bjargað en þegar styttist í björgunina kemur slys í veg fyrir að af henni verði. Hann þarf að ákveða hvort hann eigi að halda til í búðum sínum þar sem hann er öruggur um sinn, eða leggja í mikla hættuför í von um að honum verði bjargað. Leikkonan María Thelma Smáradóttir á að baki leik í þáttaröðinni Föngum og hefur verið að gera góða hluti í leiklistinni að undanförnu. Hún var mætt í Bítið á Bylgjunni í morgun ásamt Lilju Ósk Snorradóttur sem er framleiðandi hjá Pegasus sem kemur að myndinni. „Myndin er tekinn að öllu leyti hérna heima og þetta er svolítið skemmtilegt því þetta er íslensk og bandarísk meðframleiðsla. Leikstjórinn og handritshöfundurinn eru amerískri og svo er amerískt framleiðslufyrirtæki og við Pegasus sem komum að myndinni,“ segir Lilja Ósk. „Ég fæ boð um að koma í prufu og prufan er meira og minna bara viðtal. Bara hvernig við næðum saman og hvernig stemningin var. Ég var búin að lesa handritið og svo bara daginn eftir var ég ráðin,“ segir María Thelma. „Myndin fer fram á dönsku, ensku og tælensku en það er rosalega lítið talað í henni. Mads var mjög góður og reyndi að halda í mér lífi eftir bestu getu,“ segir María í léttum tóni. „Mads er æðsilegur, mjög danskur og lige glad og mjög jarðbundinn. Ekki til stjörnustælar og eins danskur og jarðbundinn og þeir gerast.“ Hér að neðan má heyra viðtalið.Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mætir á RIFF þar sem hann verður heiðraður Hinn danski Mads Dittmann Mikkelsen varð heimsþekktur sem illmennið Le Chiffre í James Bond bíómyndinni Casino Royal árið 2006. 12. september 2018 14:30 Arctic og Bergmál á kvikmyndahátíðinni í Cannes Kvikmyndirnar Arctic og Bergmál hafa verið valdar til þátttöku á kvikmyndahátíðina í Cannes. 13. apríl 2018 16:15 Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands. 13. maí 2018 21:33 Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF 23. júlí 2018 06:00 Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. 4. janúar 2019 11:30 Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Verðlaunin fara fram 20. febrúar 13. janúar 2019 17:24 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin Arctic var forsýnd hér á landi í gærkvöldi en Arctic skartar Maríu Thelmu Smáradóttur og dönsku ofurstjörnunni Mads Mikkelsen í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Brasilíumaðurinn Joe Penna. Myndin segir frá manni sem er fastur á norðurheimskautinu. Hann á von á því að vera bjargað en þegar styttist í björgunina kemur slys í veg fyrir að af henni verði. Hann þarf að ákveða hvort hann eigi að halda til í búðum sínum þar sem hann er öruggur um sinn, eða leggja í mikla hættuför í von um að honum verði bjargað. Leikkonan María Thelma Smáradóttir á að baki leik í þáttaröðinni Föngum og hefur verið að gera góða hluti í leiklistinni að undanförnu. Hún var mætt í Bítið á Bylgjunni í morgun ásamt Lilju Ósk Snorradóttur sem er framleiðandi hjá Pegasus sem kemur að myndinni. „Myndin er tekinn að öllu leyti hérna heima og þetta er svolítið skemmtilegt því þetta er íslensk og bandarísk meðframleiðsla. Leikstjórinn og handritshöfundurinn eru amerískri og svo er amerískt framleiðslufyrirtæki og við Pegasus sem komum að myndinni,“ segir Lilja Ósk. „Ég fæ boð um að koma í prufu og prufan er meira og minna bara viðtal. Bara hvernig við næðum saman og hvernig stemningin var. Ég var búin að lesa handritið og svo bara daginn eftir var ég ráðin,“ segir María Thelma. „Myndin fer fram á dönsku, ensku og tælensku en það er rosalega lítið talað í henni. Mads var mjög góður og reyndi að halda í mér lífi eftir bestu getu,“ segir María í léttum tóni. „Mads er æðsilegur, mjög danskur og lige glad og mjög jarðbundinn. Ekki til stjörnustælar og eins danskur og jarðbundinn og þeir gerast.“ Hér að neðan má heyra viðtalið.Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mætir á RIFF þar sem hann verður heiðraður Hinn danski Mads Dittmann Mikkelsen varð heimsþekktur sem illmennið Le Chiffre í James Bond bíómyndinni Casino Royal árið 2006. 12. september 2018 14:30 Arctic og Bergmál á kvikmyndahátíðinni í Cannes Kvikmyndirnar Arctic og Bergmál hafa verið valdar til þátttöku á kvikmyndahátíðina í Cannes. 13. apríl 2018 16:15 Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands. 13. maí 2018 21:33 Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF 23. júlí 2018 06:00 Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. 4. janúar 2019 11:30 Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Verðlaunin fara fram 20. febrúar 13. janúar 2019 17:24 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mads Mikkelsen mætir á RIFF þar sem hann verður heiðraður Hinn danski Mads Dittmann Mikkelsen varð heimsþekktur sem illmennið Le Chiffre í James Bond bíómyndinni Casino Royal árið 2006. 12. september 2018 14:30
Arctic og Bergmál á kvikmyndahátíðinni í Cannes Kvikmyndirnar Arctic og Bergmál hafa verið valdar til þátttöku á kvikmyndahátíðina í Cannes. 13. apríl 2018 16:15
Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands. 13. maí 2018 21:33
Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF 23. júlí 2018 06:00
Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. 4. janúar 2019 11:30
Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Verðlaunin fara fram 20. febrúar 13. janúar 2019 17:24