Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 15:30 Anthony Davis. Getty/Jonathan Bachman Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. Það er hins vegar bannað að gefa út slíka yfirlýsingu samkvæmt reglum NBA-deildarinnar og þessi yfirlýsing Anthony Davis í gegnum umboðsmann sinn kostaði skildinginn. NBA-deildin sektaði Anthony Davis um 50 þúsund dollara eða sex milljónir íslenskra króna. Fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina eru aftur á móti ekki í vafa um það að Anthony Davis gerði sér fulla grein fyrir að væn sekt væri á leiðinni. Davis vill losna frá New Orleans Pelicans og komast til liðs sem á möguleika á að vinna titilinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá eru þetta ekki miklir peningar fyrir hann enda fær hann meira en 25,4 milljónir dollara í laun fyrir tímabilið eða meira en þrjá milljarða íslenskra króna.Anthony Davis' $50,000 fine is just chump change to him pic.twitter.com/FVZ4W2om29 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019New Orleans Pelicans á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili en þetta er sjöunda tímabil Anthony Davis með New Orleans Pelicans liðinu.The NBA dined Anthony Davis $50,000 for making his trade request public. pic.twitter.com/L5SuOFRoMq — Tim Bontemps (@TimBontemps) January 29, 2019Anthony Davis er einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar og mörg félög eru örugglega til að gefa mikið til að fá hann til síns. Davis er enn bara 25 ára gamall og hann er með 29,3 stig, 13,3 fráköst, 4,4 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Davis hefur hækkað sig í stigum og fráköstum nánast á hverju tímabili frá því að hann var með 13,5 stig og 8,2 fráköst í leik á nýliðaárinu sínu. Í fyrra var hann með 28,1 stig og 11,1 fráköst í leik. NBA fines @AntDavis23 $50,000 for trade demand made public by his agent, Rich Paul, on Monday, for what the league called "an intentional effort to undermine the contractual relationship between Davis and the Pelicans." — David Aldridge (@davidaldridgedc) January 29, 2019Per NBA constitution and bylaws, $50,000 is the max amount NBA commissioner Adam Silver can fine a player for a public trade request. — Jeff Zillgitt (@JeffZillgitt) January 29, 2019 NBA Tengdar fréttir Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. Það er hins vegar bannað að gefa út slíka yfirlýsingu samkvæmt reglum NBA-deildarinnar og þessi yfirlýsing Anthony Davis í gegnum umboðsmann sinn kostaði skildinginn. NBA-deildin sektaði Anthony Davis um 50 þúsund dollara eða sex milljónir íslenskra króna. Fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina eru aftur á móti ekki í vafa um það að Anthony Davis gerði sér fulla grein fyrir að væn sekt væri á leiðinni. Davis vill losna frá New Orleans Pelicans og komast til liðs sem á möguleika á að vinna titilinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá eru þetta ekki miklir peningar fyrir hann enda fær hann meira en 25,4 milljónir dollara í laun fyrir tímabilið eða meira en þrjá milljarða íslenskra króna.Anthony Davis' $50,000 fine is just chump change to him pic.twitter.com/FVZ4W2om29 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019New Orleans Pelicans á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili en þetta er sjöunda tímabil Anthony Davis með New Orleans Pelicans liðinu.The NBA dined Anthony Davis $50,000 for making his trade request public. pic.twitter.com/L5SuOFRoMq — Tim Bontemps (@TimBontemps) January 29, 2019Anthony Davis er einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar og mörg félög eru örugglega til að gefa mikið til að fá hann til síns. Davis er enn bara 25 ára gamall og hann er með 29,3 stig, 13,3 fráköst, 4,4 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Davis hefur hækkað sig í stigum og fráköstum nánast á hverju tímabili frá því að hann var með 13,5 stig og 8,2 fráköst í leik á nýliðaárinu sínu. Í fyrra var hann með 28,1 stig og 11,1 fráköst í leik. NBA fines @AntDavis23 $50,000 for trade demand made public by his agent, Rich Paul, on Monday, for what the league called "an intentional effort to undermine the contractual relationship between Davis and the Pelicans." — David Aldridge (@davidaldridgedc) January 29, 2019Per NBA constitution and bylaws, $50,000 is the max amount NBA commissioner Adam Silver can fine a player for a public trade request. — Jeff Zillgitt (@JeffZillgitt) January 29, 2019
NBA Tengdar fréttir Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00
Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15