Ráðherra vill hraða borgarlínu Sveinn Arnarsson skrifar 31. janúar 2019 06:20 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. „Brýnt er að hraða uppbyggingu borgarlínu í ljósi mikillar uppbyggingar íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem og vaxtarsvæðum,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra, á þingi í gær í sérstakri umræðu um almenningssamgöngur og borgarlínu. Taldi hann mikilvægt að farið yrði hratt í uppbygginguna og að ríkið stæði við sinn hluta samkomulags um að ýta verkefninu úr vör. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, var upphafsmaður umræðunnar. Sagði hann öll rök með því að hraða uppbyggingu borgarlínu. Ráðherrann var sammála því. Sagði hann að auknar kröfur um almenningssamgöngur væru meðal annars vegna þéttingar byggðar sem og breyttra ferðavenja fólks vegna umhverfissjónarmiða. Birtist í Fréttablaðinu Borgarlína Samgöngur Tengdar fréttir Borgarlínan raungerist með fimm milljörðum næstu fimm árin Áhersla er lögð á græn verkefni og velferð auk þess sem gert er ráð fyrir fimm milljarða króna fjármögnun Borgarlínunnar. 4. desember 2018 23:32 Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. 1. desember 2018 08:30 Átakshópur leggur til að borgarlínu og framkvæmdum við stofnbrautir verði flýtt Átakshópur forsætisráðherra í húsnæðismálum leggur til að uppbyggingu borgarlínu verði hraðað og uppbygging leiguíbúða fyrir tekjulága taki mið af afgengi að skilvirkum almenningssamgöngum. 23. janúar 2019 18:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Brýnt er að hraða uppbyggingu borgarlínu í ljósi mikillar uppbyggingar íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem og vaxtarsvæðum,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra, á þingi í gær í sérstakri umræðu um almenningssamgöngur og borgarlínu. Taldi hann mikilvægt að farið yrði hratt í uppbygginguna og að ríkið stæði við sinn hluta samkomulags um að ýta verkefninu úr vör. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, var upphafsmaður umræðunnar. Sagði hann öll rök með því að hraða uppbyggingu borgarlínu. Ráðherrann var sammála því. Sagði hann að auknar kröfur um almenningssamgöngur væru meðal annars vegna þéttingar byggðar sem og breyttra ferðavenja fólks vegna umhverfissjónarmiða.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarlína Samgöngur Tengdar fréttir Borgarlínan raungerist með fimm milljörðum næstu fimm árin Áhersla er lögð á græn verkefni og velferð auk þess sem gert er ráð fyrir fimm milljarða króna fjármögnun Borgarlínunnar. 4. desember 2018 23:32 Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. 1. desember 2018 08:30 Átakshópur leggur til að borgarlínu og framkvæmdum við stofnbrautir verði flýtt Átakshópur forsætisráðherra í húsnæðismálum leggur til að uppbyggingu borgarlínu verði hraðað og uppbygging leiguíbúða fyrir tekjulága taki mið af afgengi að skilvirkum almenningssamgöngum. 23. janúar 2019 18:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Borgarlínan raungerist með fimm milljörðum næstu fimm árin Áhersla er lögð á græn verkefni og velferð auk þess sem gert er ráð fyrir fimm milljarða króna fjármögnun Borgarlínunnar. 4. desember 2018 23:32
Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. 1. desember 2018 08:30
Átakshópur leggur til að borgarlínu og framkvæmdum við stofnbrautir verði flýtt Átakshópur forsætisráðherra í húsnæðismálum leggur til að uppbyggingu borgarlínu verði hraðað og uppbygging leiguíbúða fyrir tekjulága taki mið af afgengi að skilvirkum almenningssamgöngum. 23. janúar 2019 18:45