Edwards: Gunnar gerir alltaf það sama Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2019 11:30 Edwards stillir sér upp eftir blaðamannafundinn í gær. vísir/getty Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. UFC hélt sinn fyrsta blaðamannafund fyrir bardagakvöldið í London í gær og þar voru strákarnir í aðalbardaganum ásamt Edwards. Gunnars var sárt saknað. Mikill hluti af fundinum fór í rifrildi milli Edwards og Darren Till en Edwards er hundfúll að hafa ekki fengið aðalbardaga kvöldsins gegn Till. Hann vill að þeir berjist um hver sé bestur í veltivigtinni á Bretlandseyjum.Things got a little spicy between @darrentill2 & @Leon_edwardsmma today Wait for @GamebredFighter's question at the end pic.twitter.com/LGwFLVgiwh — ESPN UK (@ESPNUK) January 30, 2019 Edwards mætti svo í viðtal hjá ESPN eftir fundinn þar sem hann talaði um bardagann gegn Gunnari og þar var byrjað að tala um síðasta bardaga Gunnars í Toronto. „Gunni var góður. Hann var að tapa bardaganum áður en hann snéri honum sér í vil. Það var vel gert hjá honum að snúa þessu við. Það er mikið gert með þennan sigur út af öllu blóðinu en það sem hann var að gera er það sama og alltaf. Það er alltaf allt eins hjá honum. Eini munurinn núna var allt blóðið,“ sagði Edwards afslappaður og ekkert allt of áhyggjufullur. „Gunni er flottur bardagakappi og það verður gaman að mæta honum. Ég ætla ekki að setja þennan bardaga í dómaraúrskurð heldur klára hann. Ég þarf að klára Gunnar til að komast þangað sem ég vil fara. Skiptir ekki máli hvort það sé standandi eða í gólfinu. Það vita allir að hann mun reyna að ná mér niður og það verður gaman að sjá hvernig glíman mín verður gegn hans.“ MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. UFC hélt sinn fyrsta blaðamannafund fyrir bardagakvöldið í London í gær og þar voru strákarnir í aðalbardaganum ásamt Edwards. Gunnars var sárt saknað. Mikill hluti af fundinum fór í rifrildi milli Edwards og Darren Till en Edwards er hundfúll að hafa ekki fengið aðalbardaga kvöldsins gegn Till. Hann vill að þeir berjist um hver sé bestur í veltivigtinni á Bretlandseyjum.Things got a little spicy between @darrentill2 & @Leon_edwardsmma today Wait for @GamebredFighter's question at the end pic.twitter.com/LGwFLVgiwh — ESPN UK (@ESPNUK) January 30, 2019 Edwards mætti svo í viðtal hjá ESPN eftir fundinn þar sem hann talaði um bardagann gegn Gunnari og þar var byrjað að tala um síðasta bardaga Gunnars í Toronto. „Gunni var góður. Hann var að tapa bardaganum áður en hann snéri honum sér í vil. Það var vel gert hjá honum að snúa þessu við. Það er mikið gert með þennan sigur út af öllu blóðinu en það sem hann var að gera er það sama og alltaf. Það er alltaf allt eins hjá honum. Eini munurinn núna var allt blóðið,“ sagði Edwards afslappaður og ekkert allt of áhyggjufullur. „Gunni er flottur bardagakappi og það verður gaman að mæta honum. Ég ætla ekki að setja þennan bardaga í dómaraúrskurð heldur klára hann. Ég þarf að klára Gunnar til að komast þangað sem ég vil fara. Skiptir ekki máli hvort það sé standandi eða í gólfinu. Það vita allir að hann mun reyna að ná mér niður og það verður gaman að sjá hvernig glíman mín verður gegn hans.“
MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira