Ótrúleg hittni hjá körfuboltastrák í Maine Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 17:30 Andrew Fleming. Getty/Brianna Soukup Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Andrew Fleming átti magnaðan leik með Maine háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og skoraði 38 stig. Það var þó ekki bara það að hann skoraði 38 stig heldur ótrúleg hittni hans sem vakti mesta athygli. Fleming nýtti nefnilega 18 af 20 skotum sínum í leiknum sem þýðir 90 prósent skotnýtingu.Andrew Fleming scores 38 points on 18-20 shooting for Maine. In the last 20 seasons, there have been more than 13,000 instances of a player attempting at least 20 shots in a game. Fleming is the first to shoot 90 percent. pic.twitter.com/fdFFfdQAhH — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 31, 2019Andrew Fleming var með 8 fráköst og 4 stolna bolta auk stiganna 38. Félagar hans í liðinu nýttu samtals aðeins 14 af 42 skotum sínum (33 prósent) og það er óhætt að segja að hann hafi haldið uppi skotnýtingu og stigaskori liðsins. Meiri en þrettán þúsund sinnum hefur leikmaður tekið 20 skot eða fleiri í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum en Andrew Fleming er sá fyrsti af þeim með 90 prósent skotmýtingu. Andrew Fleming er á sínu þriðja ári í Maine háskólanum og í vetur er hann með 14,0 stig og 7,1 frákösdt að meðaltali. Það er fróðlegt að sjá uppganginn í skotnýtingu hans í síðustu leikjum því hann fór út því að nýta aðeins 20 prósent skota í einum leik, í það að nýta 50 prósent skota sinna í næsta leik, í það að nýta 90 prósent skota sinna í sigrinum á UMass Lowell.ANDREW FLEMING JUST SCORED 38 POINTS IN A SINGLE GAME! @BlackBearsMBB#AEHoopspic.twitter.com/tS4MNgdK1k — #AEHoops (@AEHoopsNews) January 31, 2019Well, tonight was fun. Read up on @andrew_flemingj's historic offensive performance, along with the Black Bears' incredible 23-0 2nd half run. UMass Lowell was held scoreless for 9:51 of game time. UMass Lowell Recaphttps://t.co/0vKAs4kf8A#BlackBearNation | #AEHoops — Maine Basketball (@BlackBearsMBB) January 31, 2019 Körfubolti Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Andrew Fleming átti magnaðan leik með Maine háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og skoraði 38 stig. Það var þó ekki bara það að hann skoraði 38 stig heldur ótrúleg hittni hans sem vakti mesta athygli. Fleming nýtti nefnilega 18 af 20 skotum sínum í leiknum sem þýðir 90 prósent skotnýtingu.Andrew Fleming scores 38 points on 18-20 shooting for Maine. In the last 20 seasons, there have been more than 13,000 instances of a player attempting at least 20 shots in a game. Fleming is the first to shoot 90 percent. pic.twitter.com/fdFFfdQAhH — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 31, 2019Andrew Fleming var með 8 fráköst og 4 stolna bolta auk stiganna 38. Félagar hans í liðinu nýttu samtals aðeins 14 af 42 skotum sínum (33 prósent) og það er óhætt að segja að hann hafi haldið uppi skotnýtingu og stigaskori liðsins. Meiri en þrettán þúsund sinnum hefur leikmaður tekið 20 skot eða fleiri í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum en Andrew Fleming er sá fyrsti af þeim með 90 prósent skotmýtingu. Andrew Fleming er á sínu þriðja ári í Maine háskólanum og í vetur er hann með 14,0 stig og 7,1 frákösdt að meðaltali. Það er fróðlegt að sjá uppganginn í skotnýtingu hans í síðustu leikjum því hann fór út því að nýta aðeins 20 prósent skota í einum leik, í það að nýta 50 prósent skota sinna í næsta leik, í það að nýta 90 prósent skota sinna í sigrinum á UMass Lowell.ANDREW FLEMING JUST SCORED 38 POINTS IN A SINGLE GAME! @BlackBearsMBB#AEHoopspic.twitter.com/tS4MNgdK1k — #AEHoops (@AEHoopsNews) January 31, 2019Well, tonight was fun. Read up on @andrew_flemingj's historic offensive performance, along with the Black Bears' incredible 23-0 2nd half run. UMass Lowell was held scoreless for 9:51 of game time. UMass Lowell Recaphttps://t.co/0vKAs4kf8A#BlackBearNation | #AEHoops — Maine Basketball (@BlackBearsMBB) January 31, 2019
Körfubolti Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum