Höfnuðu boði Trump og fóru í heimsókn til Obama Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2019 23:30 Obama með Warriors árið 2016 í Hvíta húsinu. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors höfðu engan áhuga á því að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og venja er að meistarar stóru íþróttanna í Bandaríkjunum geri. Þess í stað nýttu þeir ferðina til Washington til þess að heimsækja Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. Fundur þeirra stóð yfir í um klukkutíma. „Þetta var alveg magnað,“ sagði Kevin Durant, stjarna Warriors, en þeir segjast bera virðingu fyrir Obama en ekki Trump. Þetta er í annað sinn sem Warriors hittir Obama en hann tók á móti liðinu í Hvíta húsinu árið 2016 er hann var enn forseti. Obama er mikill körfuboltaáhugamaður og hafði gaman af því að hitta strákana.Looks like the Warriors paid a visit to President Barack Obama during their visit to Washington DC. pic.twitter.com/D5PSwjc3Gl — Logan Murdock (@loganmmurdock) January 25, 2019 Það var leikmaður Warriors, Steph Curry, sem skipulagði þessa heimsókn til Obama en þeir eru fínir félagar. Reynt var að gera lítið úr heimsókninni og leikmenn ekki að dæla út myndum af heimsókninni. Einn starfsmaður Warriors setti mynd á Instagram en tók hana síðar út. Það var of seint því blaðamenn höfðu náð myndinni. NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors höfðu engan áhuga á því að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og venja er að meistarar stóru íþróttanna í Bandaríkjunum geri. Þess í stað nýttu þeir ferðina til Washington til þess að heimsækja Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. Fundur þeirra stóð yfir í um klukkutíma. „Þetta var alveg magnað,“ sagði Kevin Durant, stjarna Warriors, en þeir segjast bera virðingu fyrir Obama en ekki Trump. Þetta er í annað sinn sem Warriors hittir Obama en hann tók á móti liðinu í Hvíta húsinu árið 2016 er hann var enn forseti. Obama er mikill körfuboltaáhugamaður og hafði gaman af því að hitta strákana.Looks like the Warriors paid a visit to President Barack Obama during their visit to Washington DC. pic.twitter.com/D5PSwjc3Gl — Logan Murdock (@loganmmurdock) January 25, 2019 Það var leikmaður Warriors, Steph Curry, sem skipulagði þessa heimsókn til Obama en þeir eru fínir félagar. Reynt var að gera lítið úr heimsókninni og leikmenn ekki að dæla út myndum af heimsókninni. Einn starfsmaður Warriors setti mynd á Instagram en tók hana síðar út. Það var of seint því blaðamenn höfðu náð myndinni.
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum