Þorramatur 101 26. janúar 2019 08:45 Rófustappa, hákarl, svið. smjör, flatkökur, rúgbrauð, hangikjöt, lundabaggar, hrútspungar, lifrarpylsa. blóðmör, rúllupylsa, súr hvalur, harðfiskur og sviðasulta. Hangikjöt, hrútspungar, lifrarpylsa, blóðmör, rófustappa, hákarl, svið og lundabaggar eru víða á boðstólum um þessar mundir. Á Múlakaffi er sannkölluð Þorrahátíð og matreiðslumenn í óða önn að hafa til vinsælan Þorramat. Nanna Rögnvaldsdóttir.Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. „Ég er alin upp á honum, meira og minna, og súrmatur og annað slíkt tengist þorranum ekkert sérstaklega í mínum huga, þetta var á borðum nánast daglega allt árið heima í sveitinni, og allt heimager nema hákarlinn, sem reyndar var ekki oft á boðstólum. Ég borða þetta allt saman en ég hef aldrei verið hrifin af því sem feitast er, súrsuðum bringukollum og slagvefjunni sem núna er kölluðu lundabaggi. Lundabaggarnir sem ég ólst upp á voru allt öðruvísi en enn feitari. Mér finnst súrmatur samt bara góður ef hann er almennilega súr og þannig fær maður hann varla í búð. Ég var að borða bæði nýja og súrsaða sviðasultu í gær og ég þurfti tvo bita af hvoru til að vera viss um hvort væri hvað, sú súrsaða var svo lítið súr að það var eiginlega enginn munur,“ segir Nanna. Hún segist sakna meiri fjölbreytni og myndi gjarnan vilja eldsúra blóðmör og reykta folaldatungu sem henni þykir algjört sælgæti. „Gallinn við þennan staðlaða þorramat sem allir eru með er að hann gefur fólki svo skakka mynd af því hvað var borðað - ég hitti oft fólk sem heldur að Íslendingar hafi varla borðað nokkuð annað í gamla daga, sem er fjarri lagi, eða að maturinn hafi verið nánast óbreyttur frá landnámsöld fram á þá tuttugustu. Auðvitað gerir þetta sitt til að halda gömlum matarhefðum og réttum á lofti en það er svo margt annað sem hefur gleymst af því að það rataði ekki á þorrabakkann. - Uppáhaldið mitt, ætli það væri ekki eldsúr blóðmör - en slíkt sælgæti hef ég ekki fengið síðan mamma dó. En ef ég fer út fyrir hefðbundinn þorrabakka, þá ætla ég að nefna reykta folaldatungu,“ segir Nanna.Jóhannes Stefánsson, Halldór Ásgeirsson og Guðjón Harðarson matreiðslumenn á Múlakaffi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Birtist í Fréttablaðinu Matur Þorrablót Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Hangikjöt, hrútspungar, lifrarpylsa, blóðmör, rófustappa, hákarl, svið og lundabaggar eru víða á boðstólum um þessar mundir. Á Múlakaffi er sannkölluð Þorrahátíð og matreiðslumenn í óða önn að hafa til vinsælan Þorramat. Nanna Rögnvaldsdóttir.Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. „Ég er alin upp á honum, meira og minna, og súrmatur og annað slíkt tengist þorranum ekkert sérstaklega í mínum huga, þetta var á borðum nánast daglega allt árið heima í sveitinni, og allt heimager nema hákarlinn, sem reyndar var ekki oft á boðstólum. Ég borða þetta allt saman en ég hef aldrei verið hrifin af því sem feitast er, súrsuðum bringukollum og slagvefjunni sem núna er kölluðu lundabaggi. Lundabaggarnir sem ég ólst upp á voru allt öðruvísi en enn feitari. Mér finnst súrmatur samt bara góður ef hann er almennilega súr og þannig fær maður hann varla í búð. Ég var að borða bæði nýja og súrsaða sviðasultu í gær og ég þurfti tvo bita af hvoru til að vera viss um hvort væri hvað, sú súrsaða var svo lítið súr að það var eiginlega enginn munur,“ segir Nanna. Hún segist sakna meiri fjölbreytni og myndi gjarnan vilja eldsúra blóðmör og reykta folaldatungu sem henni þykir algjört sælgæti. „Gallinn við þennan staðlaða þorramat sem allir eru með er að hann gefur fólki svo skakka mynd af því hvað var borðað - ég hitti oft fólk sem heldur að Íslendingar hafi varla borðað nokkuð annað í gamla daga, sem er fjarri lagi, eða að maturinn hafi verið nánast óbreyttur frá landnámsöld fram á þá tuttugustu. Auðvitað gerir þetta sitt til að halda gömlum matarhefðum og réttum á lofti en það er svo margt annað sem hefur gleymst af því að það rataði ekki á þorrabakkann. - Uppáhaldið mitt, ætli það væri ekki eldsúr blóðmör - en slíkt sælgæti hef ég ekki fengið síðan mamma dó. En ef ég fer út fyrir hefðbundinn þorrabakka, þá ætla ég að nefna reykta folaldatungu,“ segir Nanna.Jóhannes Stefánsson, Halldór Ásgeirsson og Guðjón Harðarson matreiðslumenn á Múlakaffi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari
Birtist í Fréttablaðinu Matur Þorrablót Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira