Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 12:00 Luka Doncic er enginn venjulegur NBA-nýliði. Getty/Stacy Revere Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.Luka Doncic (35 PTS, 12 REBS, 10 ASTS) becomes the 1st teenager in @NBA history to record a 30-point triple-double. #NBARookspic.twitter.com/qpTiD3YX8w — NBA Draft (@NBADraft) January 28, 2019Doncic var þá með 35 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar í tapleik á móti Toronto Raptors. Hann bætti með þessu met LeBron James. LeBron James var 20 ára og 100 daga gamall þegar hann náði 30 stiga þrennu í leik með Cleveland Cavaliers á móti Milwaukee Bucks 9. apríl 2005. 35 stiga þrennur eru líka ekki algengar hjá nýliðum enda hafa aðeins þrír aðrir náð því á undanförnum 35 tímabilum í NBA-deildinni og þeir eru Stephen Curry (10. febrúar 2010), Jason Kidd (11. apríl 1995) and Michael Jordan (14. janúar 1985). Aðeins sjö nýliðar hafa síðan afrekað það í allri NBA-sögunni.Luka Doncic is the 7th rookie in NBA history with a 35-point triple-double. The other 6 players to do it are all either Hall of Famers or Stephen Curry. pic.twitter.com/K7lpBFENcr — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 28, 2019Luka Doncic varð um leið fyrsti táningurinn sem nær að skora 30 stig með þrennu og enn fremur sá fyrsti sem nær tveimur þrennum sem táningur.With 35 PTS, 12 REB, 10 AST tonight, Luka Doncic becomes the first player in @NBAHistory to record multiple triple-doubles as a teenager. pic.twitter.com/wXWIH1KqwN — NBA.com/Stats (@nbastats) January 28, 2019 Táningar hafa aðeins náð þremur þrennum samtals í sögu NBA og á nú tvær þeirra. Sá þriðju á Markelle Fultz sem er jafnframt sá yngsti til að ná þrennu í NBA-leik. Luka Doncic er með 20,2 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta tímabili í NBA og það er orðið mjög líklegt að Dallas strákurinn verði kosinn besti nýliði tímabilisins.First teenager in NBA history with a 30-point triple-double First teenager in NBA history with multiple triple-doubles Luka Doncic is UNREAL pic.twitter.com/JLMRE17FSP — SportsCenter (@SportsCenter) January 28, 2019Luka Doncic is averaging 20.5 PPG, 6.9 RPG, 5.4 APG, 2.4 threes, 1.1 SPG. He can become the 7th player in NBA history to average 20-6.5-5-2-1, joining Russ Westbrook, James Harden, Kevin Durant, DeMarcus Cousins, Tracy McGrady, Antoine Walker. He'd be the first rookie to do this. pic.twitter.com/y1YFKWJshT — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 28, 2019 NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.Luka Doncic (35 PTS, 12 REBS, 10 ASTS) becomes the 1st teenager in @NBA history to record a 30-point triple-double. #NBARookspic.twitter.com/qpTiD3YX8w — NBA Draft (@NBADraft) January 28, 2019Doncic var þá með 35 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar í tapleik á móti Toronto Raptors. Hann bætti með þessu met LeBron James. LeBron James var 20 ára og 100 daga gamall þegar hann náði 30 stiga þrennu í leik með Cleveland Cavaliers á móti Milwaukee Bucks 9. apríl 2005. 35 stiga þrennur eru líka ekki algengar hjá nýliðum enda hafa aðeins þrír aðrir náð því á undanförnum 35 tímabilum í NBA-deildinni og þeir eru Stephen Curry (10. febrúar 2010), Jason Kidd (11. apríl 1995) and Michael Jordan (14. janúar 1985). Aðeins sjö nýliðar hafa síðan afrekað það í allri NBA-sögunni.Luka Doncic is the 7th rookie in NBA history with a 35-point triple-double. The other 6 players to do it are all either Hall of Famers or Stephen Curry. pic.twitter.com/K7lpBFENcr — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 28, 2019Luka Doncic varð um leið fyrsti táningurinn sem nær að skora 30 stig með þrennu og enn fremur sá fyrsti sem nær tveimur þrennum sem táningur.With 35 PTS, 12 REB, 10 AST tonight, Luka Doncic becomes the first player in @NBAHistory to record multiple triple-doubles as a teenager. pic.twitter.com/wXWIH1KqwN — NBA.com/Stats (@nbastats) January 28, 2019 Táningar hafa aðeins náð þremur þrennum samtals í sögu NBA og á nú tvær þeirra. Sá þriðju á Markelle Fultz sem er jafnframt sá yngsti til að ná þrennu í NBA-leik. Luka Doncic er með 20,2 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta tímabili í NBA og það er orðið mjög líklegt að Dallas strákurinn verði kosinn besti nýliði tímabilisins.First teenager in NBA history with a 30-point triple-double First teenager in NBA history with multiple triple-doubles Luka Doncic is UNREAL pic.twitter.com/JLMRE17FSP — SportsCenter (@SportsCenter) January 28, 2019Luka Doncic is averaging 20.5 PPG, 6.9 RPG, 5.4 APG, 2.4 threes, 1.1 SPG. He can become the 7th player in NBA history to average 20-6.5-5-2-1, joining Russ Westbrook, James Harden, Kevin Durant, DeMarcus Cousins, Tracy McGrady, Antoine Walker. He'd be the first rookie to do this. pic.twitter.com/y1YFKWJshT — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 28, 2019
NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum