Toppliðið búið að skora færri stig en botnliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2019 16:30 Kiana Johnson er frábær leikstjórnandi. fréttablaðið/sigtryggur ari Það er óhætt að segja að góður varnarleikur sé öðru fremur lykillinn að því að nýliðar KR eru á toppnum eftir fimmtán umferðir í Domino´s deild kvenna í körfubolta. KR-konur unnu fjórða leikinn í röð í gærkvöldi og eru með tveggja stiga forskot á toppnum eftir tólf sigra í fyrstu fimmtán umferðunum. KR-liðið er samt „bara“ að skora 73,1 stig að meðaltali í leik sem er mun minna en næstu lið á eftir. Keflavík hefur skorað 81,6 sitg í leik, Valur er með 78,5 stig í leik og Snæfellsliðið hefur skorað 77,7 stig í leik. KR-liðið er reyndar aðeins í 5. sæti yfir skoruð stig í deildinni því botnlið Breiðabliks (73,3 stig í leik) hefur einnig skorað fleiri stig en KR í vetur. Blikarkonur hafa aðeins unnið 1 af 15 leikjum sínum í deildinni í vetur en hafa samt skorað fleiri stig en topplið deildarinnar. KR er aftur á móti eina liði í deildinni sem hefur fengið á sig undir 70 stig í leik. Mótherjar KR-liðsins hafa aðeins skorað 68,3 stig að meðaltali í leik en í öðru sætinu er Snæfell með 71,3 stig á sig í leik. Kiana Johnson og Orla O'Reilly hafa verið frábærar hjá KR í vetur en þessir tveir leikmenn eru saman með 44,2 stig, 20,5 fráköst, 9,9 stoðsendingar og 7,3 stolna bolta að meðaltali í leik. Kiana Johnson var með 35 stig, 16 fráköst og 5 stoðsendingar í sigrinum á Haukum í gær og Orla O'Reilly bætti þá við 26 stigum, 6 fráköstum og 6 stoðsendingum. Saman nýttu þær 6 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum og settu niður öll 19 vítin sín. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, er þekktur fyrir að finna erlenda gullmola og hann sannaði það heldur betur með því að fá þessar tvær til liðs við KR-liðið í vetur.Flest stig að meðaltali í leik í Domino´s deild kvenna:(Innan sviga er sæti liðsins í deildinni) 1. Keflavík (2. sæti) 81,6 2. Valur (4. sæti) 78,5 3. Snæfell (3. sæti) 77,7 4. Breiðablik (8. sæti) 73,35. KR (1. sæti) 73,1 6. Stjarnan (5. sæti) 71,2 7. Skallagrímur (6. sæti) 70,2 8. Haukar (7. sæti) 68,7 Dominos-deild kvenna Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að góður varnarleikur sé öðru fremur lykillinn að því að nýliðar KR eru á toppnum eftir fimmtán umferðir í Domino´s deild kvenna í körfubolta. KR-konur unnu fjórða leikinn í röð í gærkvöldi og eru með tveggja stiga forskot á toppnum eftir tólf sigra í fyrstu fimmtán umferðunum. KR-liðið er samt „bara“ að skora 73,1 stig að meðaltali í leik sem er mun minna en næstu lið á eftir. Keflavík hefur skorað 81,6 sitg í leik, Valur er með 78,5 stig í leik og Snæfellsliðið hefur skorað 77,7 stig í leik. KR-liðið er reyndar aðeins í 5. sæti yfir skoruð stig í deildinni því botnlið Breiðabliks (73,3 stig í leik) hefur einnig skorað fleiri stig en KR í vetur. Blikarkonur hafa aðeins unnið 1 af 15 leikjum sínum í deildinni í vetur en hafa samt skorað fleiri stig en topplið deildarinnar. KR er aftur á móti eina liði í deildinni sem hefur fengið á sig undir 70 stig í leik. Mótherjar KR-liðsins hafa aðeins skorað 68,3 stig að meðaltali í leik en í öðru sætinu er Snæfell með 71,3 stig á sig í leik. Kiana Johnson og Orla O'Reilly hafa verið frábærar hjá KR í vetur en þessir tveir leikmenn eru saman með 44,2 stig, 20,5 fráköst, 9,9 stoðsendingar og 7,3 stolna bolta að meðaltali í leik. Kiana Johnson var með 35 stig, 16 fráköst og 5 stoðsendingar í sigrinum á Haukum í gær og Orla O'Reilly bætti þá við 26 stigum, 6 fráköstum og 6 stoðsendingum. Saman nýttu þær 6 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum og settu niður öll 19 vítin sín. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, er þekktur fyrir að finna erlenda gullmola og hann sannaði það heldur betur með því að fá þessar tvær til liðs við KR-liðið í vetur.Flest stig að meðaltali í leik í Domino´s deild kvenna:(Innan sviga er sæti liðsins í deildinni) 1. Keflavík (2. sæti) 81,6 2. Valur (4. sæti) 78,5 3. Snæfell (3. sæti) 77,7 4. Breiðablik (8. sæti) 73,35. KR (1. sæti) 73,1 6. Stjarnan (5. sæti) 71,2 7. Skallagrímur (6. sæti) 70,2 8. Haukar (7. sæti) 68,7
Dominos-deild kvenna Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum