Leeds United fær markvörð frá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 13:00 Kiko Casilla fagnar sigri í Meistaradeildinnii í maí 2018. Getty/Bob Thomas Kiko Casilla er genginn til liðs við enska b-deildarliðið Leeds United og hefur skrifað undir fjögurra og hálfs samning við enska félagið. Kiko Casilla kemur á frjálsri sölu frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað frá árinu 2015. Hann er nú orðinn 32 ára gamall. Casilla fékk sig sjálfur lausan frá Real en hann átti átján mánuði eftir af samningnum sínum á Bernabeu.La Liga Champions League Leeds United have signed Real Madrid goalkeeper Kiko Casilla. More here: https://t.co/lAny34eRWapic.twitter.com/zZwqa7f6H7 — BBC Sport (@BBCSport) January 17, 2019Kiko Casilla hóf ferillinn hjá Real Madrid en spilaði frá 2007 til 2015 með Espanyol, Cartagena og Cádiz áður en hann kom aftur til baka til Real Madrid. Casilla á að baki einn landsleik en spilaði hann árið 2014 þegar hann var að gera góða hluti með Espanyol-liðnu. Hann hefur einnig spilað fimm „landsleiki“ með Katalóníu. Undanfarin ár hefur hann verið varamarkvörður Keylor Navas og vann Meistaradeildina þrisvar sinnum sem varamarkvörður. Eftir komu Belgans Thibaut Courtois til Real þá datt hann niður í goggunarröðinni. Kiko Casilla mun nú berjast um markvarðarstöðuna hjá Leeds við Bailey Peacock-Farrell, sem hefur verið aðalmarkvörður Leeds liðsins á þessari leiktíð. Leeds United lítur vel út á þessu tímabilið en liðið er á toppnum í ensku b-deildinni og er á góðri leið að komast loksins aftur upp í ensku úrvalsdeildina þar sem liðið hefur ekki verið síðan 2004. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við kappann:| "My desire is to help put the club in its real place in the Premier League" Watch our exclusive interview with new signing @KikoCasilla13pic.twitter.com/ig7vquJ07s — Leeds United (@LUFC) January 17, 2019 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Kiko Casilla er genginn til liðs við enska b-deildarliðið Leeds United og hefur skrifað undir fjögurra og hálfs samning við enska félagið. Kiko Casilla kemur á frjálsri sölu frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað frá árinu 2015. Hann er nú orðinn 32 ára gamall. Casilla fékk sig sjálfur lausan frá Real en hann átti átján mánuði eftir af samningnum sínum á Bernabeu.La Liga Champions League Leeds United have signed Real Madrid goalkeeper Kiko Casilla. More here: https://t.co/lAny34eRWapic.twitter.com/zZwqa7f6H7 — BBC Sport (@BBCSport) January 17, 2019Kiko Casilla hóf ferillinn hjá Real Madrid en spilaði frá 2007 til 2015 með Espanyol, Cartagena og Cádiz áður en hann kom aftur til baka til Real Madrid. Casilla á að baki einn landsleik en spilaði hann árið 2014 þegar hann var að gera góða hluti með Espanyol-liðnu. Hann hefur einnig spilað fimm „landsleiki“ með Katalóníu. Undanfarin ár hefur hann verið varamarkvörður Keylor Navas og vann Meistaradeildina þrisvar sinnum sem varamarkvörður. Eftir komu Belgans Thibaut Courtois til Real þá datt hann niður í goggunarröðinni. Kiko Casilla mun nú berjast um markvarðarstöðuna hjá Leeds við Bailey Peacock-Farrell, sem hefur verið aðalmarkvörður Leeds liðsins á þessari leiktíð. Leeds United lítur vel út á þessu tímabilið en liðið er á toppnum í ensku b-deildinni og er á góðri leið að komast loksins aftur upp í ensku úrvalsdeildina þar sem liðið hefur ekki verið síðan 2004. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við kappann:| "My desire is to help put the club in its real place in the Premier League" Watch our exclusive interview with new signing @KikoCasilla13pic.twitter.com/ig7vquJ07s — Leeds United (@LUFC) January 17, 2019
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira