Kim og Kanye sögð eiga von á fjórða barninu Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. janúar 2019 19:06 Kanye West og Kim Kardashian eiga fyrir þrjú börn. Getty/Roy Rochlin Athafnakonan Kim Kardashian West og tónlistarmaðurinn Kanye West eru sögð eiga von á sínu fjórða barni, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Talið er að staðgöngumóðir gangi með barnið líkt og í tilfelli yngstu dóttur þeirra, Chicago, sem fæddist í janúar í fyrra. Fregnir af barnaláni West-hjónanna hafa þó ekki fengist staðfestar en fjölmargir miðlar hafa haft málið til umfjöllunar í dag. Þá hefur tímaritið Us Weekly eftir heimildarmanni sínum að hjónin eigi von á dreng. Fyrir eiga Kim og Kanye þrjú börn: North, fimm ára, Saint, þriggja ára, og Chicago, sem verður eins árs nú í janúar. Kim gekk sjálf með eldri börnin tvö en ákvað af heilsufarsástæðum að notast við staðgöngumóður í þriðja skiptið. Ákvörðun hjónanna um að leita aftur á náðir staðgöngumóður kemur heim og saman við yfirlýsingar Kim þess efnis að hún hyggist ekki ganga með fleiri börn en hún var greind með viðgróna fylgju (e. placenta accreta) sem getur valdið alvarlegum blæðingum í fæðingu. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32 Kim Kardashian fær að heyra það eftir nýjustu myndirnar Kim Kardashian birti sex fjölskyldujólamyndir á Instagram á dögunum og hefur hún heldur betur fengið að heyra það i kjölfarið. 27. desember 2018 15:30 Úthrópaður af leikara í miðri sýningu fyrir að vera djúpt sokkinn í símann Jarrod Spector var ekki ánægður með West á frumsýningu The Cher Show. 4. desember 2018 21:49 Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Athafnakonan Kim Kardashian West og tónlistarmaðurinn Kanye West eru sögð eiga von á sínu fjórða barni, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Talið er að staðgöngumóðir gangi með barnið líkt og í tilfelli yngstu dóttur þeirra, Chicago, sem fæddist í janúar í fyrra. Fregnir af barnaláni West-hjónanna hafa þó ekki fengist staðfestar en fjölmargir miðlar hafa haft málið til umfjöllunar í dag. Þá hefur tímaritið Us Weekly eftir heimildarmanni sínum að hjónin eigi von á dreng. Fyrir eiga Kim og Kanye þrjú börn: North, fimm ára, Saint, þriggja ára, og Chicago, sem verður eins árs nú í janúar. Kim gekk sjálf með eldri börnin tvö en ákvað af heilsufarsástæðum að notast við staðgöngumóður í þriðja skiptið. Ákvörðun hjónanna um að leita aftur á náðir staðgöngumóður kemur heim og saman við yfirlýsingar Kim þess efnis að hún hyggist ekki ganga með fleiri börn en hún var greind með viðgróna fylgju (e. placenta accreta) sem getur valdið alvarlegum blæðingum í fæðingu.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32 Kim Kardashian fær að heyra það eftir nýjustu myndirnar Kim Kardashian birti sex fjölskyldujólamyndir á Instagram á dögunum og hefur hún heldur betur fengið að heyra það i kjölfarið. 27. desember 2018 15:30 Úthrópaður af leikara í miðri sýningu fyrir að vera djúpt sokkinn í símann Jarrod Spector var ekki ánægður með West á frumsýningu The Cher Show. 4. desember 2018 21:49 Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32
Kim Kardashian fær að heyra það eftir nýjustu myndirnar Kim Kardashian birti sex fjölskyldujólamyndir á Instagram á dögunum og hefur hún heldur betur fengið að heyra það i kjölfarið. 27. desember 2018 15:30
Úthrópaður af leikara í miðri sýningu fyrir að vera djúpt sokkinn í símann Jarrod Spector var ekki ánægður með West á frumsýningu The Cher Show. 4. desember 2018 21:49