Miðflokkurinn missir nær helming fylgisins Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. janúar 2019 20:37 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en greint var frá niðurstöðunum í kvöldfréttum RÚV. Fylgi flokksins fellur þar með um nær helming en hann hlaut 10,9 prósent atkvæða í síðustu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur sem fyrr með 22,7 prósent fylgi. Þá eykst fylgi Framsóknarflokksins um nær fjögur prósentustig milli mánaða en 11,4 prósent segjast myndu kjósa flokkinn nú. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst jafnframt um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða og mælist flokkurinn með rúmt þriggja prósenta fylgi. 5,3 prósent segjast myndu kjósa Flokk fólksins, 18,4 prósent Samfylkinguna, 11,6 prósent Vinstri græn og um það bil jafnmargir, eða rúm 10 prósent, Pírata og Viðreisn. Þá minnkar fylgi við ríkisstjórnina um eitt prósentustig milli mánaða. Könnun Gallups á fylgi flokkanna var gerð 3. desember 2018 til 1. janúar 2019. Heildarúrtaksstærð var 4.899 og þátttökuhlutfall var 58 prósent. Alþingi Tengdar fréttir Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32 Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00 Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en greint var frá niðurstöðunum í kvöldfréttum RÚV. Fylgi flokksins fellur þar með um nær helming en hann hlaut 10,9 prósent atkvæða í síðustu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur sem fyrr með 22,7 prósent fylgi. Þá eykst fylgi Framsóknarflokksins um nær fjögur prósentustig milli mánaða en 11,4 prósent segjast myndu kjósa flokkinn nú. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst jafnframt um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða og mælist flokkurinn með rúmt þriggja prósenta fylgi. 5,3 prósent segjast myndu kjósa Flokk fólksins, 18,4 prósent Samfylkinguna, 11,6 prósent Vinstri græn og um það bil jafnmargir, eða rúm 10 prósent, Pírata og Viðreisn. Þá minnkar fylgi við ríkisstjórnina um eitt prósentustig milli mánaða. Könnun Gallups á fylgi flokkanna var gerð 3. desember 2018 til 1. janúar 2019. Heildarúrtaksstærð var 4.899 og þátttökuhlutfall var 58 prósent.
Alþingi Tengdar fréttir Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32 Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00 Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32
Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44