Áströlsk fyrirsæta fannst látin Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2019 10:26 Annalise Braakensiek á viðburði í Sydney árið 2014. Getty/Don Arnold Ástralska fyrirsætan Annalise Braakensiek fannst látin í íbúð sinni í Sydney í gær. Hún var 46 ára gömul. Áhyggjufullir vinir Braakensiek hringdu á lögreglu eftir að ekkert hafði heyrst frá fyrirsætunni í nokkurn tíma. Ekki er talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti, að því er fram kemur í frétt bresku fréttastofunnar Sky News. Braakensiek var afkastamikil fyrirsæta og sat m.a. fyrir á forsíðum tímarita í Ástralíu, Bandaríkjunum og Bretlandi. Þá reyndi hún einnig fyrir sér sem leikkona og fór með hlutverk í gamanþáttum og sápuóperum í áströlsku sjónvarpi. Hennar er einkum minnst fyrir að vera sendiherra samtakanna RUOK Day sem beita sér fyrir geðheilbrigði. Braakensiek ræddi sjálf opinskátt glímu sína við andleg veikindi en síðast í desember birti hún færslu þess efnis á Instagram-reikningi sínum. View this post on InstagramThe answer is blowing in the wind...... Hanging in there by the hair on my chiny chin chin.... Sheesh it’s been a challenging year for so many of us, am I right?!?! My biggest challenge was not having my own home (for a year now)!!!!?!! As you know I LVE to cook organic meat free @annalisewithlovelunch creations and I can not wait to get back into my own kitchen again in just a few weeks!!! I am uber grateful for all the legends who have taken me under their wings this past year, and into their hearts and homes @gina_b21 and family especially. The rest you know who you are. I love you. Beyond. Including my bestie in heaven. A day doesn’t go by when I don’t think about you I don’t know what I’d do without you all And I promise as soon as I move into my new abode I’ll be back to cooking, sharing my new jewellery designs and being a general all round mega Vikingess! In the meantime for all of you who have asked....as of next Wednesday I will be able to fulfill my signature jewellery design orders again!!!!!! #yay!!!! Just in time for Christmas DM me re new designs not yet shown or up on my site and check out my jewellery gallery at link in bio and use my F&F code “mylovelies” for 25% discount .... sharing the love And love the team who shot this campaign and can’t wait to shoot my new collection soon! my talented sister @beccafitzgerald_photo Cruelty free @ereperezcosmetics by the magical @the_travelling_artist Hair: @originalmineral natural colour styled by the insanely fab @yadgiahair Brows by the best: @parlourb Vegan facial by the amazing @dermaglow_medi_spa and styled by the most divine and talented @stephmalizisstylist for @cmstylists . .magical day your way my lovelies #annalisebraakensiek #jewellery #designer #jewelry #model #vegetarian #cook #jewellerydesigner #boholuxe #bohostyle #ecofriendly #handmade #madewithlove #mydesigns #lovelunch #2018 #bringon2019 #wegotthis #love #strength #support A post shared by Annalise Braakensiek (@annalisewithlove) on Dec 4, 2018 at 10:38am PST Andlát Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Ástralska fyrirsætan Annalise Braakensiek fannst látin í íbúð sinni í Sydney í gær. Hún var 46 ára gömul. Áhyggjufullir vinir Braakensiek hringdu á lögreglu eftir að ekkert hafði heyrst frá fyrirsætunni í nokkurn tíma. Ekki er talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti, að því er fram kemur í frétt bresku fréttastofunnar Sky News. Braakensiek var afkastamikil fyrirsæta og sat m.a. fyrir á forsíðum tímarita í Ástralíu, Bandaríkjunum og Bretlandi. Þá reyndi hún einnig fyrir sér sem leikkona og fór með hlutverk í gamanþáttum og sápuóperum í áströlsku sjónvarpi. Hennar er einkum minnst fyrir að vera sendiherra samtakanna RUOK Day sem beita sér fyrir geðheilbrigði. Braakensiek ræddi sjálf opinskátt glímu sína við andleg veikindi en síðast í desember birti hún færslu þess efnis á Instagram-reikningi sínum. View this post on InstagramThe answer is blowing in the wind...... Hanging in there by the hair on my chiny chin chin.... Sheesh it’s been a challenging year for so many of us, am I right?!?! My biggest challenge was not having my own home (for a year now)!!!!?!! As you know I LVE to cook organic meat free @annalisewithlovelunch creations and I can not wait to get back into my own kitchen again in just a few weeks!!! I am uber grateful for all the legends who have taken me under their wings this past year, and into their hearts and homes @gina_b21 and family especially. The rest you know who you are. I love you. Beyond. Including my bestie in heaven. A day doesn’t go by when I don’t think about you I don’t know what I’d do without you all And I promise as soon as I move into my new abode I’ll be back to cooking, sharing my new jewellery designs and being a general all round mega Vikingess! In the meantime for all of you who have asked....as of next Wednesday I will be able to fulfill my signature jewellery design orders again!!!!!! #yay!!!! Just in time for Christmas DM me re new designs not yet shown or up on my site and check out my jewellery gallery at link in bio and use my F&F code “mylovelies” for 25% discount .... sharing the love And love the team who shot this campaign and can’t wait to shoot my new collection soon! my talented sister @beccafitzgerald_photo Cruelty free @ereperezcosmetics by the magical @the_travelling_artist Hair: @originalmineral natural colour styled by the insanely fab @yadgiahair Brows by the best: @parlourb Vegan facial by the amazing @dermaglow_medi_spa and styled by the most divine and talented @stephmalizisstylist for @cmstylists . .magical day your way my lovelies #annalisebraakensiek #jewellery #designer #jewelry #model #vegetarian #cook #jewellerydesigner #boholuxe #bohostyle #ecofriendly #handmade #madewithlove #mydesigns #lovelunch #2018 #bringon2019 #wegotthis #love #strength #support A post shared by Annalise Braakensiek (@annalisewithlove) on Dec 4, 2018 at 10:38am PST
Andlát Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira