Google ætlar í slag við Alexu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 15:18 Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar. Getty/Bloomberg Tæknirisinn Google kynnti í gær umtalsverðar nýjungar á gervigreindarstuddu aðstoðarappi sínu, Google Assistant. Fyrirtækið ætlar að dreifa GA víða um heim í milljónir tækja frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og Samsung, Kitchen Aid og Philips og jafnvel í tæki Apple, með því að lauma appinu í Google Maps. Fyrirtækið hélt kynningu á CES tæknisýningunni í Las Vegas í gær þar sem meirihluti nýjunga fyrirtækisins snerust um Google Assistant. Hér má sjá yfirlit yfir allt það sem Google kynnti í gær.Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar.Meðal þess sem Google ætlar að gera er að opna GA fyrir framleiðendum annarra vara og appa til að auka notagildi GA. Google ætlar einnig að gera GA kleift að túlka samtök tveggja aðila, sem tala ekki sama tungumálið. GA mun geta hlustað á samtöl og þýtt þau yfir á önnur tungumál í rauntíma. Í fyrstu mun GA geta túlkað 27 tungumál en þeim mun án efa fjölga þegar á líður.Hér að neðan má sjá blaðamann The Verge prófa túlkun Google Assistant á hóteli sínu. Google Tækni Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Google kynnti í gær umtalsverðar nýjungar á gervigreindarstuddu aðstoðarappi sínu, Google Assistant. Fyrirtækið ætlar að dreifa GA víða um heim í milljónir tækja frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og Samsung, Kitchen Aid og Philips og jafnvel í tæki Apple, með því að lauma appinu í Google Maps. Fyrirtækið hélt kynningu á CES tæknisýningunni í Las Vegas í gær þar sem meirihluti nýjunga fyrirtækisins snerust um Google Assistant. Hér má sjá yfirlit yfir allt það sem Google kynnti í gær.Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar.Meðal þess sem Google ætlar að gera er að opna GA fyrir framleiðendum annarra vara og appa til að auka notagildi GA. Google ætlar einnig að gera GA kleift að túlka samtök tveggja aðila, sem tala ekki sama tungumálið. GA mun geta hlustað á samtöl og þýtt þau yfir á önnur tungumál í rauntíma. Í fyrstu mun GA geta túlkað 27 tungumál en þeim mun án efa fjölga þegar á líður.Hér að neðan má sjá blaðamann The Verge prófa túlkun Google Assistant á hóteli sínu.
Google Tækni Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira