Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Andri Eysteinsson skrifar 24. desember 2018 09:31 Jólakötturinn verður líkast til ekki baðaður í snjó þessi jólin. Vísir/Vilhelm Aðfangadagur og margir sem bíða eftir jólunum spenntir. Landsmenn hafa undanfarnar vikur verið í óða önn að undirbúa, taka til og kaupa það sem til þarf áður en jólahátíðin gengur í garð. Þrátt fyrir mikinn og góðan undirbúning getur það alltaf komið upp á að eitthvað klikki eða gleymist á síðustu stundu, þá er gott að vita hvar er opið á Aðfangadegi. Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum í dag. Opið er í verslunarmiðstöðvunum Smáralind og Kringlunni frá 10 til 13 en í Miðborginni verða verslanir opnar til hádegis, sama gildir um verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akureyri en búðir þar loka klukkan 12. Þeir sem eiga eftir að kaupa síðustu gjöfina ættu því að geta komist í það. Í Fjarðarkaup er opið til 12:30 Hafi sykurinn eða annað hráefni gleymst fyrir baksturinn eða eldamennskuna þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Bónus er með opið í öllum verslunum sínum frá 10 til 14 en í verslunum Krónunnar er opið til klukkan 15. Í Hagkaupum er opið til 14 í Smáralind, Kringlunni, Selfossi, Njarðvík og Borgarnesi en til 16 í Skeifunni, Garðabæ, Spöng, Akureyri og Eiðistorg. Vesturbæingar í tímaþröng hafa til klukkan 14 til að versla í Melabúðinni. Verslanir Nettó eru opnar til 13, 10-11 er opið til 17:00 nema á Bankastræti en þar lokar klukkan 14:00. Apótek Lyfju eru víðast hvar opin til klukkan 12 en fyrir þá á Höfuðborgarsvæðinu er opið í apóteki Lyfju í Lágmúla til klukkan 18. Í verslunum Kvikk er víðast hvar opið til 17 en á Laugarvegi, Birkimel, Kleppsvegi og í Garðabæ er opið til 14:00. Strætisvagnar munu ganga samkvæmt hefðbundinni áætlun til 15:00. Nánari upplýsingar má finna hér. Opið er í vínbúðum landsins á milli 9 og 13 en lokað á morgun og miðvikudag.Fleiri opnunartíma veitingastaða, sundlauga og safna má finna hérFréttin hefur verið uppfærð með réttum upplýsingum um opnunartíma vínbúðanna. Jól Lyf Sundlaugar Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Aðfangadagur og margir sem bíða eftir jólunum spenntir. Landsmenn hafa undanfarnar vikur verið í óða önn að undirbúa, taka til og kaupa það sem til þarf áður en jólahátíðin gengur í garð. Þrátt fyrir mikinn og góðan undirbúning getur það alltaf komið upp á að eitthvað klikki eða gleymist á síðustu stundu, þá er gott að vita hvar er opið á Aðfangadegi. Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum í dag. Opið er í verslunarmiðstöðvunum Smáralind og Kringlunni frá 10 til 13 en í Miðborginni verða verslanir opnar til hádegis, sama gildir um verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akureyri en búðir þar loka klukkan 12. Þeir sem eiga eftir að kaupa síðustu gjöfina ættu því að geta komist í það. Í Fjarðarkaup er opið til 12:30 Hafi sykurinn eða annað hráefni gleymst fyrir baksturinn eða eldamennskuna þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Bónus er með opið í öllum verslunum sínum frá 10 til 14 en í verslunum Krónunnar er opið til klukkan 15. Í Hagkaupum er opið til 14 í Smáralind, Kringlunni, Selfossi, Njarðvík og Borgarnesi en til 16 í Skeifunni, Garðabæ, Spöng, Akureyri og Eiðistorg. Vesturbæingar í tímaþröng hafa til klukkan 14 til að versla í Melabúðinni. Verslanir Nettó eru opnar til 13, 10-11 er opið til 17:00 nema á Bankastræti en þar lokar klukkan 14:00. Apótek Lyfju eru víðast hvar opin til klukkan 12 en fyrir þá á Höfuðborgarsvæðinu er opið í apóteki Lyfju í Lágmúla til klukkan 18. Í verslunum Kvikk er víðast hvar opið til 17 en á Laugarvegi, Birkimel, Kleppsvegi og í Garðabæ er opið til 14:00. Strætisvagnar munu ganga samkvæmt hefðbundinni áætlun til 15:00. Nánari upplýsingar má finna hér. Opið er í vínbúðum landsins á milli 9 og 13 en lokað á morgun og miðvikudag.Fleiri opnunartíma veitingastaða, sundlauga og safna má finna hérFréttin hefur verið uppfærð með réttum upplýsingum um opnunartíma vínbúðanna.
Jól Lyf Sundlaugar Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Sjá meira