Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2018 23:48 Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. Vísir/Getty Bandaríska kvikmyndaakademían reynir nú hvað hún getur að finna nýjan kynni á komandi Óskarsverðlaunahátíð eftir að grínistinn Kevin Hart sagði sig frá starfinu. Var Hart krafinn um að biðjast afsökunar og sýna einlæga iðrun vegna brandara sem hann hafði látið falla fyrir nokkrum árum sem þóttu meiðandi í garð hinsegin fólks. Hart sendi frá sér yfirlýsingu síðastliðinn fimmtudag þar sem hann minntist á þessa brandara og sagðist hafa tekið miklum þroska frá því hann lét þá falla, en baðst ekki afsökunar. Hann ákvað í kjölfarið að hafna alfarið boði kvikmyndaakademíunnar um að kynna Óskarsverðlaunahátíðina. „Þau eru að tapa sér,“ hefur bandaríski vefurinn Variety eftir umboðsmanni sem hefur mikil ítök í bransanum vestanhafs. Hann sagði þetta þegar hann var spurður hvernig leit akademíunnar gengur að nýjum kynni. Vildi hann aðeins tjá sig um málið undir nafnleynd. Óskarsverðlaunahátíðin virðist skipta almenning minna og minna máli. Áhorfið á hátíðina hefur hrapað undanfarin ár, en í fyrra horfðu tæpar 26 milljónir manna á hátíðina, en áhorfendum fækkaði um 19 prósent á milli ára og hefur farið minnkandi á undanförnum árum. Akademían er sögð horfa til þekktra sjónvarpsstjarna til að taka við þessu hlutverki á hátíðinni, og hafa nöfn kynna á borð við Jimmy Kimmel og Jimmy Fallon verið nefnd í því samhengi. Þá hefur einnig verið rætt, samkvæmt heimildum Variety, að hafa engan kynni á hátíðinni. Þess í stað yrði horft til skemmtiþáttarins Saturday Night Live og reynt að fá hóp stórstjarna til að skiptast á að kynna næsta dagskrárlið. Óskarsverðlaunin verða veitt 24. febrúar næstkomandi. Tengdar fréttir Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 9. desember 2018 21:30 Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bandaríska kvikmyndaakademían reynir nú hvað hún getur að finna nýjan kynni á komandi Óskarsverðlaunahátíð eftir að grínistinn Kevin Hart sagði sig frá starfinu. Var Hart krafinn um að biðjast afsökunar og sýna einlæga iðrun vegna brandara sem hann hafði látið falla fyrir nokkrum árum sem þóttu meiðandi í garð hinsegin fólks. Hart sendi frá sér yfirlýsingu síðastliðinn fimmtudag þar sem hann minntist á þessa brandara og sagðist hafa tekið miklum þroska frá því hann lét þá falla, en baðst ekki afsökunar. Hann ákvað í kjölfarið að hafna alfarið boði kvikmyndaakademíunnar um að kynna Óskarsverðlaunahátíðina. „Þau eru að tapa sér,“ hefur bandaríski vefurinn Variety eftir umboðsmanni sem hefur mikil ítök í bransanum vestanhafs. Hann sagði þetta þegar hann var spurður hvernig leit akademíunnar gengur að nýjum kynni. Vildi hann aðeins tjá sig um málið undir nafnleynd. Óskarsverðlaunahátíðin virðist skipta almenning minna og minna máli. Áhorfið á hátíðina hefur hrapað undanfarin ár, en í fyrra horfðu tæpar 26 milljónir manna á hátíðina, en áhorfendum fækkaði um 19 prósent á milli ára og hefur farið minnkandi á undanförnum árum. Akademían er sögð horfa til þekktra sjónvarpsstjarna til að taka við þessu hlutverki á hátíðinni, og hafa nöfn kynna á borð við Jimmy Kimmel og Jimmy Fallon verið nefnd í því samhengi. Þá hefur einnig verið rætt, samkvæmt heimildum Variety, að hafa engan kynni á hátíðinni. Þess í stað yrði horft til skemmtiþáttarins Saturday Night Live og reynt að fá hóp stórstjarna til að skiptast á að kynna næsta dagskrárlið. Óskarsverðlaunin verða veitt 24. febrúar næstkomandi.
Tengdar fréttir Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 9. desember 2018 21:30 Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 9. desember 2018 21:30
Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. 5. desember 2018 08:49
Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45