Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 09:30 Arnar Pétursson og Logi Geirsson grínast í Seinni bylgjunni. Mynd/Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu? „Allt hefur þetta rokið upp hjá ÍBV-liðinu eftir að Arnar Pétursson byrjaði að þjálfa liðið á bak við tjöldin,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í léttum tón og beindi orðum sínum til Arnars. „Nei,“ svaraði Arnar Pétursson hálfvandræðalegur en Logi Geirsson vildi fá alla söguna. „Segðu okkur hvað gekk á þarna. Nú vil ég fá að vita þetta.,“ sagði Logi. „Varstu búinn að undirbúa þetta,“ spurði Arnar til baka. „Ég var ekki búinn að undirbúa neitt,“ sagði Logi og Tómas Þór bætti við: „Það er best að afgreiða þetta mál núna. Hvernig er þetta búið að vera?“ „Það er ekkert til í því að ég sé að skipta mér að þessu. Ég hef ekki verið að skipta mér að þjálfun liðsins í vetur enda erum við tvo frábæra þjálfara. Þetta fór vissulega erfiðlega af stað og við vorum kannski ekki að spila næginlega vel. Við þá er ég að tala um ÍBV,“ sagði Arnar og Logi leyfði sér aðeins að skjóta á hann. „Af hverju komstu ekki bara í ÍBV-treyjunni í settið,“ sagði Logi hlæjandi. „Hvað hélstu að þú værir að fá hingað,“ svaraði Arnar að bragði. „Auðvitað kíki ég reglulega inn í íþróttsalinn enda búinn að þjálfa þessa stráka í níu ár. Það væri frekar fréttnæmt ef ég kæmi ekki inn í salinn,“ sagði Arnar. „Ég læt sjá mig þarna reglulega en ég hef ekki komið nálægt einu eða neinu eða skipt mér eitthvað af þjálfuninni. Við erum með eitt af bestu liðunum sem er að vakna og er að koma til. ÍBV er liðið sem er með lengstu lifandi sigurgönguna í dag og fara þannig inn í jólafrí. Ég hef ekki neinar áhyggjur af því sem bíður okkar á nýju ári,“ sagði Arnar en það má sjá allt innslagið hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu? „Allt hefur þetta rokið upp hjá ÍBV-liðinu eftir að Arnar Pétursson byrjaði að þjálfa liðið á bak við tjöldin,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í léttum tón og beindi orðum sínum til Arnars. „Nei,“ svaraði Arnar Pétursson hálfvandræðalegur en Logi Geirsson vildi fá alla söguna. „Segðu okkur hvað gekk á þarna. Nú vil ég fá að vita þetta.,“ sagði Logi. „Varstu búinn að undirbúa þetta,“ spurði Arnar til baka. „Ég var ekki búinn að undirbúa neitt,“ sagði Logi og Tómas Þór bætti við: „Það er best að afgreiða þetta mál núna. Hvernig er þetta búið að vera?“ „Það er ekkert til í því að ég sé að skipta mér að þessu. Ég hef ekki verið að skipta mér að þjálfun liðsins í vetur enda erum við tvo frábæra þjálfara. Þetta fór vissulega erfiðlega af stað og við vorum kannski ekki að spila næginlega vel. Við þá er ég að tala um ÍBV,“ sagði Arnar og Logi leyfði sér aðeins að skjóta á hann. „Af hverju komstu ekki bara í ÍBV-treyjunni í settið,“ sagði Logi hlæjandi. „Hvað hélstu að þú værir að fá hingað,“ svaraði Arnar að bragði. „Auðvitað kíki ég reglulega inn í íþróttsalinn enda búinn að þjálfa þessa stráka í níu ár. Það væri frekar fréttnæmt ef ég kæmi ekki inn í salinn,“ sagði Arnar. „Ég læt sjá mig þarna reglulega en ég hef ekki komið nálægt einu eða neinu eða skipt mér eitthvað af þjálfuninni. Við erum með eitt af bestu liðunum sem er að vakna og er að koma til. ÍBV er liðið sem er með lengstu lifandi sigurgönguna í dag og fara þannig inn í jólafrí. Ég hef ekki neinar áhyggjur af því sem bíður okkar á nýju ári,“ sagði Arnar en það má sjá allt innslagið hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið
Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira