Chelsea komið með forystu á Liverpool í Pulisic kapphlaupinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 10:30 Christian Pulisic. Vísir/Getty Chelsea ætlar sér að vinna kapphlaupið við Liverpool um bandaríska knattspyrnumaninn Christian Pulisic sem spilar nú með Borussia Dortmund í Þýskalandi. Chelsea hefur þegar haft samband Borussia Dortmund um kaup á leikmanninum en fréttir frá Þýskalandi herma að Chelsea hafi heyrt í forráðamönnum Dortmund á föstudaginn. Evening Standard segir frá. Borussia Dortmund vill fá 70 milljónir punda fyrir þennan tvítuga sóknarmann. Chelsea ætlar sér samkvæmt fyrrnefndum fréttum Evening Standard að reyna að ganga frá kaupunum strax í janúar. Christian Pulisic á bara átján mánuði eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund og vill ekki framlengja samning sinn við þýska félagið. Tilboð Chelsea er samt sagt vera undir verðmati Borussia Dortmund auk þess sem þýska félagið vill að Bandaríkjamaðurinn klári tímabilið með Dortmund. Chelsea hefur fylgst með Christian Pulisic í nokkurn tíma og í frétt Evening Standard kemur einnig fram að Chelsea hafi þegar heyrt hljóðið í Pulisic. Það fylgir aftur á móti sögunni að óskafélag Pulisic hafi verið Liverpool en Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Dortmund, hefur einnig áhuga á að krækja í þennan hæfileikaríka leikmann. Liverpool er með marga öfluga leikmenn framarlega á vellinum en Chelsea gæti verið að lenda í smá vandræðum. Eden Hazard hefur ekki enn framlengt samning sinn og þeir Pedro og Willian eru báðir að detta inn á endakafla síns ferils. Christian Pulisic er þó ekki með frábærar tölur á þessu tímbili eða aðeins 1 mark og 2 stoðsendingar í 8 deildarleikjum. Hann er síðan með 1 mark í 4 leikjum í Meistaradeildinni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Chelsea ætlar sér að vinna kapphlaupið við Liverpool um bandaríska knattspyrnumaninn Christian Pulisic sem spilar nú með Borussia Dortmund í Þýskalandi. Chelsea hefur þegar haft samband Borussia Dortmund um kaup á leikmanninum en fréttir frá Þýskalandi herma að Chelsea hafi heyrt í forráðamönnum Dortmund á föstudaginn. Evening Standard segir frá. Borussia Dortmund vill fá 70 milljónir punda fyrir þennan tvítuga sóknarmann. Chelsea ætlar sér samkvæmt fyrrnefndum fréttum Evening Standard að reyna að ganga frá kaupunum strax í janúar. Christian Pulisic á bara átján mánuði eftir af samningi sínum við Borussia Dortmund og vill ekki framlengja samning sinn við þýska félagið. Tilboð Chelsea er samt sagt vera undir verðmati Borussia Dortmund auk þess sem þýska félagið vill að Bandaríkjamaðurinn klári tímabilið með Dortmund. Chelsea hefur fylgst með Christian Pulisic í nokkurn tíma og í frétt Evening Standard kemur einnig fram að Chelsea hafi þegar heyrt hljóðið í Pulisic. Það fylgir aftur á móti sögunni að óskafélag Pulisic hafi verið Liverpool en Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Dortmund, hefur einnig áhuga á að krækja í þennan hæfileikaríka leikmann. Liverpool er með marga öfluga leikmenn framarlega á vellinum en Chelsea gæti verið að lenda í smá vandræðum. Eden Hazard hefur ekki enn framlengt samning sinn og þeir Pedro og Willian eru báðir að detta inn á endakafla síns ferils. Christian Pulisic er þó ekki með frábærar tölur á þessu tímbili eða aðeins 1 mark og 2 stoðsendingar í 8 deildarleikjum. Hann er síðan með 1 mark í 4 leikjum í Meistaradeildinni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira