Gunnar: Hefur aldrei liðið betur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. desember 2018 13:30 Gunnar hefur ekki barist síðan 16. júlí í fyrra. vísir/getty Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. Gunnar var í viðtali í MMA þætti Ariel Helwani í gærkvöld. Helwani byrjaði á því að minnast á myndina sem Gunnar setti á samfélagsmiðla á dögunum þar sem hann sýnir heimsbyggðinni hversu frábæru formi hann er í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Ég er búinn að vera í nýju styrktarþjálfunarprógrammi með nýjum styrktarþjálfara þrisvar í viku síðustu mánuði. Sumt af þessu svipar til CrossFit æfinga en er sérhannað fyrir mínar þarfir,“ sagði Gunnar. „Í fyrsta skipti hef ég verið að lyfta af einhverri alvöru.“ „Unnar, styrktarþjálfarinn, hafði samband við mig og ég var spenntur fyrir því að prófa að taka þessa þjálfun með þjálfara.“ En hvaða áhrif hefur þessi breyting á Gunnari í sjálfum bardaganum? „Hann reynir að vinna með allar orkubyrgðir í líkamanum. Ég hef þyngst aðeins en af vöðvum. Þolið mitt er mun betra, ég næ mér hraðar og ég er sterkari. Mér hefur aldrei liðið betur, ef ég á að vera hreinskilinn.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan, Gunnar kemur inn í þáttinn eftir 1:42 klst. Gunnar hefur ekki barist síðan í júlí á síðasta ári en hann mætir Alex Oliveira um helgina. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður hitað vel upp fyrir hann í vikunni hér á Vísi. MMA Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. Gunnar var í viðtali í MMA þætti Ariel Helwani í gærkvöld. Helwani byrjaði á því að minnast á myndina sem Gunnar setti á samfélagsmiðla á dögunum þar sem hann sýnir heimsbyggðinni hversu frábæru formi hann er í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Ég er búinn að vera í nýju styrktarþjálfunarprógrammi með nýjum styrktarþjálfara þrisvar í viku síðustu mánuði. Sumt af þessu svipar til CrossFit æfinga en er sérhannað fyrir mínar þarfir,“ sagði Gunnar. „Í fyrsta skipti hef ég verið að lyfta af einhverri alvöru.“ „Unnar, styrktarþjálfarinn, hafði samband við mig og ég var spenntur fyrir því að prófa að taka þessa þjálfun með þjálfara.“ En hvaða áhrif hefur þessi breyting á Gunnari í sjálfum bardaganum? „Hann reynir að vinna með allar orkubyrgðir í líkamanum. Ég hef þyngst aðeins en af vöðvum. Þolið mitt er mun betra, ég næ mér hraðar og ég er sterkari. Mér hefur aldrei liðið betur, ef ég á að vera hreinskilinn.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan, Gunnar kemur inn í þáttinn eftir 1:42 klst. Gunnar hefur ekki barist síðan í júlí á síðasta ári en hann mætir Alex Oliveira um helgina. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður hitað vel upp fyrir hann í vikunni hér á Vísi.
MMA Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira