Svöruðu tapi í fyrstu tveimur leikjunum með lengstu sigurgöngunni í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2018 16:45 Bryndís Guðmundsdóttir. Vísir/Daníel Kvennalið Keflavíkur er á mikilli siglingu í körfuboltanum en liðið vann sinn níunda sigurleik í röð á móti Haukum í gærkvöldi. Keflavík vann leikinn 97-88 og hefur þar með unnið alla leiki sína í Domino´s deild kvenna frá og með 17. október eða alla leiki sína undanfarna 52 daga. Tímabilið, það fyrsta undir stjórn Jóns Guðmundssonar, byrjaði ekki vel því Keflavíkurstelpurnar töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Stjörnunni og Snæfelli. Keflavík tapaði 87-75 á móti Snæfelli í Stykkishólmi 6. október síðastliðinn en hefur síðan unnið öll hin sjö lið deildarinnar og gott betur. Þessi slæma byrjun kom mörgum á óvart en Keflavíkurkonur voru fljótar að yfirvinna mótlætið og komast á fullt skrið. Þetta er nú orðin lengsta sigurganga Keflavíkurstelpnanna í sex ár eða síðan að liðið vann fjórtán sigurleiki í röð í deildinni frá október og fram í desember árið 2012. Bandaríski bakvörðurinn Brittanny Dinkins var með þrennu á móti Haukum í gær (34 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar) en þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem hún er með yfir 43 í framlagi. Dinkins fékk 49 í framlag fyrir leikinn í gærkvöldi því auk þrennunnar var hún líka með 5 stolna bolta. Þetta var fyrsta þrenna Dinkins á leiktíðinni en hana vantaði aðeins eitt frákast í þrennuna í leiknum á undan og var líka aðeins einni stoðsendingu frá þrennunni í fyrsta sigurleik liðsins á tímabilinu sem var á móti Skallagrími í október. Reynsluboltinn Bryndís Guðmundsdóttir var með 17 stig og 9 fráköst á móti Haukum í gær en hún var að hækka stigaskor sitt í þriðja leiknum í röð. Embla Kristínardóttir átti líka sinn besta leik í vetur með 15 stig og 20 framlagsstig.Lengstu sigurgöngur Keflavíkurkvenna á hverju tímabili undanfarin sjö tímabil: 2018-19: 9 sigurleikir í röð (17. október 2018 - enn í gangi) 2017-18: 6 sigurleikir í röð (1. nóvember - 6. desember 2017) 2016-17: 7 sigurleikir í röð (18. febrúar - 21. mars 2017) 2015-16: 2 sigurleikir í röð (7. - 11. nóvember 2015) 2014-15: 8 sigurleikir í röð (15. október - 29. nóvember 2014) 2013-14: 7 sigurleikir í röð (9. október - 3. nóvember 2013) 2012-13: 14 sigurleikir í röð (3. október - 12. desember 2012) Dominos-deild kvenna Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Kvennalið Keflavíkur er á mikilli siglingu í körfuboltanum en liðið vann sinn níunda sigurleik í röð á móti Haukum í gærkvöldi. Keflavík vann leikinn 97-88 og hefur þar með unnið alla leiki sína í Domino´s deild kvenna frá og með 17. október eða alla leiki sína undanfarna 52 daga. Tímabilið, það fyrsta undir stjórn Jóns Guðmundssonar, byrjaði ekki vel því Keflavíkurstelpurnar töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Stjörnunni og Snæfelli. Keflavík tapaði 87-75 á móti Snæfelli í Stykkishólmi 6. október síðastliðinn en hefur síðan unnið öll hin sjö lið deildarinnar og gott betur. Þessi slæma byrjun kom mörgum á óvart en Keflavíkurkonur voru fljótar að yfirvinna mótlætið og komast á fullt skrið. Þetta er nú orðin lengsta sigurganga Keflavíkurstelpnanna í sex ár eða síðan að liðið vann fjórtán sigurleiki í röð í deildinni frá október og fram í desember árið 2012. Bandaríski bakvörðurinn Brittanny Dinkins var með þrennu á móti Haukum í gær (34 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar) en þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem hún er með yfir 43 í framlagi. Dinkins fékk 49 í framlag fyrir leikinn í gærkvöldi því auk þrennunnar var hún líka með 5 stolna bolta. Þetta var fyrsta þrenna Dinkins á leiktíðinni en hana vantaði aðeins eitt frákast í þrennuna í leiknum á undan og var líka aðeins einni stoðsendingu frá þrennunni í fyrsta sigurleik liðsins á tímabilinu sem var á móti Skallagrími í október. Reynsluboltinn Bryndís Guðmundsdóttir var með 17 stig og 9 fráköst á móti Haukum í gær en hún var að hækka stigaskor sitt í þriðja leiknum í röð. Embla Kristínardóttir átti líka sinn besta leik í vetur með 15 stig og 20 framlagsstig.Lengstu sigurgöngur Keflavíkurkvenna á hverju tímabili undanfarin sjö tímabil: 2018-19: 9 sigurleikir í röð (17. október 2018 - enn í gangi) 2017-18: 6 sigurleikir í röð (1. nóvember - 6. desember 2017) 2016-17: 7 sigurleikir í röð (18. febrúar - 21. mars 2017) 2015-16: 2 sigurleikir í röð (7. - 11. nóvember 2015) 2014-15: 8 sigurleikir í röð (15. október - 29. nóvember 2014) 2013-14: 7 sigurleikir í röð (9. október - 3. nóvember 2013) 2012-13: 14 sigurleikir í röð (3. október - 12. desember 2012)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti