Lögreglan rannsakar enn fall Sunnu Elvíru Birgir Olgeirsson skrifar 20. nóvember 2018 11:04 Sunna Elvíra Þorkelsdóttir lamaðist til lífstíðar á heimili sínu á Spáni síðastliðinn vetur. Ísland í dag. Rannsókn lögreglu á falli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur á heimili hennar á Spáni í vetur er enn í gangi. Sunna Elvíra lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili hennar og þáverandi eiginmanns hennar Sigurðar Kristinssonar í Málaga. Þegar fyrst var greint frá rannsókn lögreglu var greint frá því að markmið rannsóknarinnar væri að finna út hvort að Sigurður hefði átt þátt í fallinu. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, sagði rannsóknina enn í gangi en sagðist ekki geta tjáð sig frekar við fjölmiðla um hana. Rannsóknin er unnin í samstarfi við lögregluna á Spáni þar sem fallið átti sér stað á Málaga. Í viðtali við Ísland í dag í síðustu viku sagðist Sunna Elvíra hafa gefist upp á að reyna að komast að því hvað kom fyrir daginn örlagaríka sem hún féll fram af svölunum á heimili þeirra. Sagði Sunna að minnið væri ekki til staðar, hún muni illa hvað gerðist dagana á undan og eftir slysið. Hún sagðist hafa reynt að endurheimta minningarnar með aðstoð sálfræðings án árangurs og ákvað að láta þar við sitja. Sigurður er nú fyrir dómstólum þar sem hann er ákærður ásamt öðrum fyrir innflutning fíkniefna frá Spáni til Íslands í skákmunum. Þau skildu skömmu eftir að málið komst upp og sagði Sunna í Íslandi í dag að það hefði verið sameiginleg ákvörðun. Hún sagði að það hefði verið ljóst nokkuð snemma að leiðir þeirra myndu skilja en skrefin inn á skrifstofu sýslumanns til að ganga frá skilnaðinum hefðu þó verið þung og erfið. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna lítur á björtu hliðarnar: „Koma samt dagar þar sem ég græt bara af vonleysi“ Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur verið í kastljósi fjölmiðla allt frá því hún lamaðist eftir fall milli hæða í húsi sínu og fyrrverandi eiginmanns síns Sigurðar Kristinssonar á Spáni í janúar. 13. nóvember 2018 15:00 Sunna Elvíra reyndi að endurheimta minningar um fallið með aðstoð sálfræðings Segir minnið ekki hafa verið staðar og sé ekki til staðar í dag. 13. nóvember 2018 19:11 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Rannsókn lögreglu á falli Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur á heimili hennar á Spáni í vetur er enn í gangi. Sunna Elvíra lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili hennar og þáverandi eiginmanns hennar Sigurðar Kristinssonar í Málaga. Þegar fyrst var greint frá rannsókn lögreglu var greint frá því að markmið rannsóknarinnar væri að finna út hvort að Sigurður hefði átt þátt í fallinu. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, sagði rannsóknina enn í gangi en sagðist ekki geta tjáð sig frekar við fjölmiðla um hana. Rannsóknin er unnin í samstarfi við lögregluna á Spáni þar sem fallið átti sér stað á Málaga. Í viðtali við Ísland í dag í síðustu viku sagðist Sunna Elvíra hafa gefist upp á að reyna að komast að því hvað kom fyrir daginn örlagaríka sem hún féll fram af svölunum á heimili þeirra. Sagði Sunna að minnið væri ekki til staðar, hún muni illa hvað gerðist dagana á undan og eftir slysið. Hún sagðist hafa reynt að endurheimta minningarnar með aðstoð sálfræðings án árangurs og ákvað að láta þar við sitja. Sigurður er nú fyrir dómstólum þar sem hann er ákærður ásamt öðrum fyrir innflutning fíkniefna frá Spáni til Íslands í skákmunum. Þau skildu skömmu eftir að málið komst upp og sagði Sunna í Íslandi í dag að það hefði verið sameiginleg ákvörðun. Hún sagði að það hefði verið ljóst nokkuð snemma að leiðir þeirra myndu skilja en skrefin inn á skrifstofu sýslumanns til að ganga frá skilnaðinum hefðu þó verið þung og erfið.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna lítur á björtu hliðarnar: „Koma samt dagar þar sem ég græt bara af vonleysi“ Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur verið í kastljósi fjölmiðla allt frá því hún lamaðist eftir fall milli hæða í húsi sínu og fyrrverandi eiginmanns síns Sigurðar Kristinssonar á Spáni í janúar. 13. nóvember 2018 15:00 Sunna Elvíra reyndi að endurheimta minningar um fallið með aðstoð sálfræðings Segir minnið ekki hafa verið staðar og sé ekki til staðar í dag. 13. nóvember 2018 19:11 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Sunna lítur á björtu hliðarnar: „Koma samt dagar þar sem ég græt bara af vonleysi“ Sunna Elvira Þorkelsdóttir hefur verið í kastljósi fjölmiðla allt frá því hún lamaðist eftir fall milli hæða í húsi sínu og fyrrverandi eiginmanns síns Sigurðar Kristinssonar á Spáni í janúar. 13. nóvember 2018 15:00
Sunna Elvíra reyndi að endurheimta minningar um fallið með aðstoð sálfræðings Segir minnið ekki hafa verið staðar og sé ekki til staðar í dag. 13. nóvember 2018 19:11