Svona eru styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppni EM 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 20. nóvember 2018 22:15 Ísland er í öðrum en Belgía er í fyrsta. VÍSIR/GETTY Fyrstu riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lauk í kvöld með sjö leikjum en nú er ljóst hvernig styrkleikaflokkarnir verða fyrir undankeppni EM 2020. Dregið verður í undankeppnina árið 2020 en EM verður spilað víðs vegar um Evrópu það sumarið. Afar mörg taka þátt í því að halda mótið. Ísland féll eins og kunnugt er úr A-deildinni eftir töp gegn Belgíu og Sviss en liðið er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn. Ekki ómerkari þjóðir en Þýskaland og Danmörk eru meðal þeirra þjóða sem eru í sama styrkleikaflokki og Ísland. Ansi margar breytur eru teknar inn í það áður en dregið verður, þar á meðal ferðalög, veðurfar, milliríkjadeilur og margt, margt fleira. Dregið verður 2. desember og verður drátturinn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Dregið verður í tíu riðla; fimm riðlar eru með fimm liðum og fimm riðlar eru með sex liðum í.Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar: Sviss, Portúgal, Holland, England.Fyrsti styrkleikaflokkur: Belgía, Spánn, Frakkland, Ítalía, Króatía, Pólland.Annar styrkleikaflokkur: Þýskaland, Ísland, Bosnía og Hersegóvína, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð, Rússland, Austurríki, Wales, Tékkland.Þriðji styrkleikaflokkur: Slóvakía, Tyrkland, Írland, Norður-Írland, Skotland, Noregur, Serbía, Finnland, Búlgaría, Ísrael.Fjórði styrkleikaflokkur: Ungverjaland, Rúmeníu, Grikkland, Albanía, Svartfjallaland, Kýpur, Eistland, Slóvenía, Litháen, Georgía.Fimmti styrkleikaflokkur: Makedónía, Kósóvó, Hvíta-Rússland, Lúxemborg, Armenía, Azerbaídsjan, Kasakstan, Moldóva, Gíbraltar, Færeyjar.Sjötti styrkleikaflokkur: Lettland, Liechtenstein, Andorra, Malta, San Marinó. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Fyrstu riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lauk í kvöld með sjö leikjum en nú er ljóst hvernig styrkleikaflokkarnir verða fyrir undankeppni EM 2020. Dregið verður í undankeppnina árið 2020 en EM verður spilað víðs vegar um Evrópu það sumarið. Afar mörg taka þátt í því að halda mótið. Ísland féll eins og kunnugt er úr A-deildinni eftir töp gegn Belgíu og Sviss en liðið er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn. Ekki ómerkari þjóðir en Þýskaland og Danmörk eru meðal þeirra þjóða sem eru í sama styrkleikaflokki og Ísland. Ansi margar breytur eru teknar inn í það áður en dregið verður, þar á meðal ferðalög, veðurfar, milliríkjadeilur og margt, margt fleira. Dregið verður 2. desember og verður drátturinn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Dregið verður í tíu riðla; fimm riðlar eru með fimm liðum og fimm riðlar eru með sex liðum í.Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar: Sviss, Portúgal, Holland, England.Fyrsti styrkleikaflokkur: Belgía, Spánn, Frakkland, Ítalía, Króatía, Pólland.Annar styrkleikaflokkur: Þýskaland, Ísland, Bosnía og Hersegóvína, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð, Rússland, Austurríki, Wales, Tékkland.Þriðji styrkleikaflokkur: Slóvakía, Tyrkland, Írland, Norður-Írland, Skotland, Noregur, Serbía, Finnland, Búlgaría, Ísrael.Fjórði styrkleikaflokkur: Ungverjaland, Rúmeníu, Grikkland, Albanía, Svartfjallaland, Kýpur, Eistland, Slóvenía, Litháen, Georgía.Fimmti styrkleikaflokkur: Makedónía, Kósóvó, Hvíta-Rússland, Lúxemborg, Armenía, Azerbaídsjan, Kasakstan, Moldóva, Gíbraltar, Færeyjar.Sjötti styrkleikaflokkur: Lettland, Liechtenstein, Andorra, Malta, San Marinó.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira