Versti árangur Warriors í fimm ár | LeBron snéri aftur heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 07:30 LeBron þakkar fyrir sig eftir að myndbandið góða hafði verið spilað um hann í höllinni. vísir/getty Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. LeBron James snéri í fyrsta skipti til Cleveland í nótt eftir að hafa gengið í raðir LA Lakers síðasta sumar. Það var staðið upp og klappað fyrir honum er hann mætti. Svo var spilað flott myndband um hann í fyrsta leikhléi. Fallega gert. LeBron var aftur á móti ekkert allt of vinalegur við sína gömlu félaga. Hann skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri sinna manna. „Ég gaf þessu félagi allt sem ég átti þau ellefu ár sem ég spilaði fyrir það. Að koma til baka og fá svona fallegar móttökur skiptir mig miklu máli sem og fjölskyldu mína,“ sagði LeBron djúpt snortinn.Thank you, @KingJames! pic.twitter.com/LoeMSvbDLb — Cleveland Cavaliers (@cavs) November 22, 2018 Á meðan LeBron brosti hringinn í Cleveland fékk Golden State Warriors á baukinn gegn Oklahoma City Thunder. Það er eitthvað stórkostlega mikið að í herbúðum Warriors en liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð. Það gerðist síðast árið 2013.Úrslit: Charlotte-Indiana 127-109 Philadelphia-New Orleans 121-120 Atlanta-Toronto 108-124 Boston-NY Knicks 109-117 Cleveland-LA Lakers 105-109 Chicago-Phoenix 124-116 Houston-Detroit 126-124 Milwaukee-Portland 143-100 Minnesota-Denver 101-103 Dallas-Brooklyn 119-113 San Antonio-Memphis 103-104 Utah-Sacramento 110-119 Golden State-Oklahoma City 95-123 NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. LeBron James snéri í fyrsta skipti til Cleveland í nótt eftir að hafa gengið í raðir LA Lakers síðasta sumar. Það var staðið upp og klappað fyrir honum er hann mætti. Svo var spilað flott myndband um hann í fyrsta leikhléi. Fallega gert. LeBron var aftur á móti ekkert allt of vinalegur við sína gömlu félaga. Hann skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri sinna manna. „Ég gaf þessu félagi allt sem ég átti þau ellefu ár sem ég spilaði fyrir það. Að koma til baka og fá svona fallegar móttökur skiptir mig miklu máli sem og fjölskyldu mína,“ sagði LeBron djúpt snortinn.Thank you, @KingJames! pic.twitter.com/LoeMSvbDLb — Cleveland Cavaliers (@cavs) November 22, 2018 Á meðan LeBron brosti hringinn í Cleveland fékk Golden State Warriors á baukinn gegn Oklahoma City Thunder. Það er eitthvað stórkostlega mikið að í herbúðum Warriors en liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð. Það gerðist síðast árið 2013.Úrslit: Charlotte-Indiana 127-109 Philadelphia-New Orleans 121-120 Atlanta-Toronto 108-124 Boston-NY Knicks 109-117 Cleveland-LA Lakers 105-109 Chicago-Phoenix 124-116 Houston-Detroit 126-124 Milwaukee-Portland 143-100 Minnesota-Denver 101-103 Dallas-Brooklyn 119-113 San Antonio-Memphis 103-104 Utah-Sacramento 110-119 Golden State-Oklahoma City 95-123
NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum