Jón Arnór: Við erum greinilega svona heimskir körfuboltamenn Árni Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2018 21:30 Jón Arnór í leiknum í kvöld. vísir/bára Hann var stuttur í svörum Jón Arnór Stefánsson og virtist hann þurfa nokkur andartök til að ná saman hugsunum sínum þegar blaðamaður náði tali af honum eftir tap KR fyrir Grindavík fyrr í kvöld. Hann var spurður að því hvað væri að gerast hjá KR og hvort það væri sama upp á teningnum og á móti Njarðvík og komu tvö stutt svör. „Við erum eins og dauðyfli. Sama og var að gerast á móti Haukum,“ sagði Jón Arnór í samtali við Vísi í leikslok. Hann var beðinn um útskýringu á því hvað væri að gerast. „Við erum greinilega svona illa þjálfaðir eða svona vitlausir og heimskir körfuboltamenn eða eitthvað. Þetta eru grundvallaratriði sem við erum að klikka á.“ „Eins og maðurinn sem þú ert að dekka, hvort vill hann fara til vinstri eða hægri, hvað finnst honum þægilegt að gera. Hvað ætlar þú þá að þvinga hann út í?“ „Væntanlega það sem hann vill ekki gera og það er greinilega ekki verið að hamra þessu nægjanlega vel inn í hausinn á mönnum eða menn eru ekki að móttaka það sem verið er að segja við þá. Það er nákvæmlega þannig.“ Jón Arnór var svo spurður að því hvort að landsleikjahléið kæmi á góðum eða slæmum tíma fyrir KR. „Það er ógeðslega slæmt. Það er leiðinlegt að fara með tap inn í það frí en við eigum að vera á betri stað núna en erum það ekki. Við verðum að nota fríið til að þjappa okkur saman og gera þetta betur.“ „Það þarf aðeins að skerpa á hlutunum og vera svona aðeins meiri karakter skilur þú, aðeins að horfa í spegilinn. Kannski erum við það ekki, kannski erum við bara að reyna að kreista fram eitthvað sem við erum ekki.“ „Við erum allavega komnir með mannskapinn til þess að gera eitthvað og við þurfum að fara að sýna eitthvað því annars skiptir þetta engu máli,“ sagði þessi mæti kappi að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Grindavík 84-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld. 22. nóvember 2018 22:00 Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins. 22. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Hann var stuttur í svörum Jón Arnór Stefánsson og virtist hann þurfa nokkur andartök til að ná saman hugsunum sínum þegar blaðamaður náði tali af honum eftir tap KR fyrir Grindavík fyrr í kvöld. Hann var spurður að því hvað væri að gerast hjá KR og hvort það væri sama upp á teningnum og á móti Njarðvík og komu tvö stutt svör. „Við erum eins og dauðyfli. Sama og var að gerast á móti Haukum,“ sagði Jón Arnór í samtali við Vísi í leikslok. Hann var beðinn um útskýringu á því hvað væri að gerast. „Við erum greinilega svona illa þjálfaðir eða svona vitlausir og heimskir körfuboltamenn eða eitthvað. Þetta eru grundvallaratriði sem við erum að klikka á.“ „Eins og maðurinn sem þú ert að dekka, hvort vill hann fara til vinstri eða hægri, hvað finnst honum þægilegt að gera. Hvað ætlar þú þá að þvinga hann út í?“ „Væntanlega það sem hann vill ekki gera og það er greinilega ekki verið að hamra þessu nægjanlega vel inn í hausinn á mönnum eða menn eru ekki að móttaka það sem verið er að segja við þá. Það er nákvæmlega þannig.“ Jón Arnór var svo spurður að því hvort að landsleikjahléið kæmi á góðum eða slæmum tíma fyrir KR. „Það er ógeðslega slæmt. Það er leiðinlegt að fara með tap inn í það frí en við eigum að vera á betri stað núna en erum það ekki. Við verðum að nota fríið til að þjappa okkur saman og gera þetta betur.“ „Það þarf aðeins að skerpa á hlutunum og vera svona aðeins meiri karakter skilur þú, aðeins að horfa í spegilinn. Kannski erum við það ekki, kannski erum við bara að reyna að kreista fram eitthvað sem við erum ekki.“ „Við erum allavega komnir með mannskapinn til þess að gera eitthvað og við þurfum að fara að sýna eitthvað því annars skiptir þetta engu máli,“ sagði þessi mæti kappi að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Grindavík 84-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld. 22. nóvember 2018 22:00 Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins. 22. nóvember 2018 09:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Leik lokið: KR - Grindavík 84-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld. 22. nóvember 2018 22:00
Jón Arnór vill ekki sjá eftir neinu er hann hættir næsta vor KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson er að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum og hann ætlar sér að njóta síðasta ársins. 22. nóvember 2018 09:30