Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2018 23:33 Anníe Mist Þórisdóttir er fyrrum heimsmeistari í Crossfit. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Krossfitmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir gekkst undir hjartaaðgerð á mánudag í kjölfar hjartsláttartruflana sem hún hefur glímt við undanfarin fimm til sex ár. Hún segir að vandamálið hafi ekki verið leyst að fullu að þessu sinni en hún verði brátt komin aftur til æfinga. Annie lauk keppni þrátt fyrir hjartsláttartruflanir á heimsleikunum í Crossfit í ágúst. Í uppfærslu á Instagram-síðu sinni lýsir hún því á ensku hvernig hún hafi þurft að hætta að æfa í kjölfarið. Hún hafi í kjölfarið viljað láta skoða vandamálið til að kanna hvort hægt væri að komast fyrir það. Í því skyni hafi hún farið í hjartaþræðingu á mánudag. Í ljós hafi komið að vandasamt væri að laga vandann og hún hafi ekki verið tilbúin að taka áhættuna á að láta laga hann að fullu. Annie segist þó bjartsýn. „Ég er svo þakklát fyrir að ég hafi látið verða af þessu. Þó að það hafi ekki verið lagað að fullu veit ég núna og þetta er ekki eitthvað sem ég þarf að vera hrædd við,“ segir hún. Nú taki við sjö daga hvíld áður en hún getur hafið æfingar að nýju. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Krossfitmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir gekkst undir hjartaaðgerð á mánudag í kjölfar hjartsláttartruflana sem hún hefur glímt við undanfarin fimm til sex ár. Hún segir að vandamálið hafi ekki verið leyst að fullu að þessu sinni en hún verði brátt komin aftur til æfinga. Annie lauk keppni þrátt fyrir hjartsláttartruflanir á heimsleikunum í Crossfit í ágúst. Í uppfærslu á Instagram-síðu sinni lýsir hún því á ensku hvernig hún hafi þurft að hætta að æfa í kjölfarið. Hún hafi í kjölfarið viljað láta skoða vandamálið til að kanna hvort hægt væri að komast fyrir það. Í því skyni hafi hún farið í hjartaþræðingu á mánudag. Í ljós hafi komið að vandasamt væri að laga vandann og hún hafi ekki verið tilbúin að taka áhættuna á að láta laga hann að fullu. Annie segist þó bjartsýn. „Ég er svo þakklát fyrir að ég hafi látið verða af þessu. Þó að það hafi ekki verið lagað að fullu veit ég núna og þetta er ekki eitthvað sem ég þarf að vera hrædd við,“ segir hún. Nú taki við sjö daga hvíld áður en hún getur hafið æfingar að nýju.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00