2018 fjórða heitasta árið 29. nóvember 2018 12:06 Miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu má búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. EPA/SERGEI ILNITSKY Árið 2018 verður líklegast fjórða heitasta árið sem skráð hefur verið. World Meteorological Organization, eða WMO, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Stofnunin birti í dag skýrslu þar sem fram kemur að á tuttugu heitustu árin sem skráð hafa verið, hafa átt sér stað á síðustu 22 árum. Síðustu fjögur ár eru þar að auki fjögur heitustu árin frá því að mælingar hófust. Petteri Taalas, yfirmaður WMO, segir núverandi kynslóðir jarðarinnar vera þær fyrstu til að átta sig að fullu á manngerðum loftslagsbreytingum og í senn þær síðustu sem geta gert gripið til aðgerða til að sporna gegn þróun þessari.Petteri Taalas, yfirmaður WMO.AP/Martial TrezziniHann segir að miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu, sem hafi aldrei mælst meiri, megi búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Haldi jarðarbúar áfram að nýta jarðeldsneyti eins og nú verði hækkunin mun hærri. Skýrsla WMO var birt í aðdraganda þess að sendinefndir nærri því 200 ríkja munu koma saman í Póllandi í næstu viku. Markmið þeirra verður að byggja á Parísarsamkomulaginu og reyna að draga úr manngerðum loftslagsbreytingum. Parísarsamkomulaginu, sem tekur gildi árið 2020, er ætlað að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda og takmarka hækkun meðalhita jarðarinnar við eina og hálfa gráðu á þessari öld. Sérfræðingar hafa þó dregið í efa að undanförnu að það muni duga til. Nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða en samþykktar voru í París. Long-term #climatechange continued in 2018. Average global temperature set to be 4th highest on record, nearly 1°C above pre-industrial era. 20 warmest years on record have been in the past 22 years, with the top 4 in the past 4 years: new WMO #StateofClimate report #COP24 pic.twitter.com/3nUXHoUXoL— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #StateofClimate 2018 report gives details on extreme weather, #climatechange impacts and indicators. set to be 4th warmest year on record - continued Arctic warming pic.twitter.com/rCtaQfneyV— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #stateofclimate report: ocean heat at record levels in 2018 and sea level rise continued unabated. #COP24 pic.twitter.com/dkLEqgeoa0— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 Loftslagsmál Veður Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Árið 2018 verður líklegast fjórða heitasta árið sem skráð hefur verið. World Meteorological Organization, eða WMO, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Stofnunin birti í dag skýrslu þar sem fram kemur að á tuttugu heitustu árin sem skráð hafa verið, hafa átt sér stað á síðustu 22 árum. Síðustu fjögur ár eru þar að auki fjögur heitustu árin frá því að mælingar hófust. Petteri Taalas, yfirmaður WMO, segir núverandi kynslóðir jarðarinnar vera þær fyrstu til að átta sig að fullu á manngerðum loftslagsbreytingum og í senn þær síðustu sem geta gert gripið til aðgerða til að sporna gegn þróun þessari.Petteri Taalas, yfirmaður WMO.AP/Martial TrezziniHann segir að miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu, sem hafi aldrei mælst meiri, megi búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Haldi jarðarbúar áfram að nýta jarðeldsneyti eins og nú verði hækkunin mun hærri. Skýrsla WMO var birt í aðdraganda þess að sendinefndir nærri því 200 ríkja munu koma saman í Póllandi í næstu viku. Markmið þeirra verður að byggja á Parísarsamkomulaginu og reyna að draga úr manngerðum loftslagsbreytingum. Parísarsamkomulaginu, sem tekur gildi árið 2020, er ætlað að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda og takmarka hækkun meðalhita jarðarinnar við eina og hálfa gráðu á þessari öld. Sérfræðingar hafa þó dregið í efa að undanförnu að það muni duga til. Nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða en samþykktar voru í París. Long-term #climatechange continued in 2018. Average global temperature set to be 4th highest on record, nearly 1°C above pre-industrial era. 20 warmest years on record have been in the past 22 years, with the top 4 in the past 4 years: new WMO #StateofClimate report #COP24 pic.twitter.com/3nUXHoUXoL— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #StateofClimate 2018 report gives details on extreme weather, #climatechange impacts and indicators. set to be 4th warmest year on record - continued Arctic warming pic.twitter.com/rCtaQfneyV— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #stateofclimate report: ocean heat at record levels in 2018 and sea level rise continued unabated. #COP24 pic.twitter.com/dkLEqgeoa0— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018
Loftslagsmál Veður Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira