Þúsundir dala hafa safnast fyrir kerrukallinn Andri Eysteinsson skrifar 11. nóvember 2018 17:01 Frá vettvangi í Melbourne. EPA/ James Ross Fjölmargir góðhjartaðir Ástralar hafa safnað meira en 50.000 áströlskum dölum (um 4.500.000 isk) fyrir hinn heimilislausa Michael Rogers.Rogers sem hefur fengið viðurnefnið Kerrukallinn (e. Trolley Man) neyddist til þess að nota innkaupakerru til að verjast vopnuðum manni í Melbourne, síðasta föstudag. Guardian greinir frá. Árásarmaðurinn, hinn 30 ára gamli Hassan Khalif Shire Ali, gekk berserksgang og stakk einn mann til bana og særði tvo aðra. Ali var síðar skotinn af lögreglu og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Áströlsk yfirvöld telja árásina vera hryðjuverk.Rogers sagði í viðtali við ástralska miðilinn Channel Seven að hann hefði séð kerruna og reynt að fella árásarmanninn með henni, það hafi þó ekki tekist þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Vitni tóku baráttu Rogers upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlunum hlaut Rogers mikið lof fyrir hugrekki sitt og í kjölfarið var stofnað til söfnunarsíðu fyrir Rogers.Donna Stolzenberg stofnandi hjálparsamtaka fyrir heimilislausa í Melbourne sagði í samtali við Reuters, að Rogers væri bara maður sem ætti þetta skilið.Stolzenberg sagði að ásamt fjárgjöfinni myndi stofnun hennar aðstoða Rogers við að finna sér þak yfir höfuðið.@abcmelbourne#bourkest source from wechat pic.twitter.com/PiHjr6UzJ1 — windix (@windix) November 9, 2018 Eyjaálfa Tengdar fréttir Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32 Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Fleiri fréttir „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Sjá meira
Fjölmargir góðhjartaðir Ástralar hafa safnað meira en 50.000 áströlskum dölum (um 4.500.000 isk) fyrir hinn heimilislausa Michael Rogers.Rogers sem hefur fengið viðurnefnið Kerrukallinn (e. Trolley Man) neyddist til þess að nota innkaupakerru til að verjast vopnuðum manni í Melbourne, síðasta föstudag. Guardian greinir frá. Árásarmaðurinn, hinn 30 ára gamli Hassan Khalif Shire Ali, gekk berserksgang og stakk einn mann til bana og særði tvo aðra. Ali var síðar skotinn af lögreglu og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Áströlsk yfirvöld telja árásina vera hryðjuverk.Rogers sagði í viðtali við ástralska miðilinn Channel Seven að hann hefði séð kerruna og reynt að fella árásarmanninn með henni, það hafi þó ekki tekist þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Vitni tóku baráttu Rogers upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlunum hlaut Rogers mikið lof fyrir hugrekki sitt og í kjölfarið var stofnað til söfnunarsíðu fyrir Rogers.Donna Stolzenberg stofnandi hjálparsamtaka fyrir heimilislausa í Melbourne sagði í samtali við Reuters, að Rogers væri bara maður sem ætti þetta skilið.Stolzenberg sagði að ásamt fjárgjöfinni myndi stofnun hennar aðstoða Rogers við að finna sér þak yfir höfuðið.@abcmelbourne#bourkest source from wechat pic.twitter.com/PiHjr6UzJ1 — windix (@windix) November 9, 2018
Eyjaálfa Tengdar fréttir Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32 Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Fleiri fréttir „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Sjá meira
Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32