Hlutfall nemenda í starfsnámi á Íslandi með því lægsta í Evrópu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2018 11:55 Flestir nemendur sem velja starfsnám eru í húsasmíði, rafiðnum og sjúkraliðanámi. Fréttablaðið/Anna Fjóla Aðeins 13,5 prósent ungra nýnema á framhaldsskólastigi völdu einhverskonar starfsnám á síðasta skólaári. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Menntamálastofnunar. Það er þó örlítil fjölgun frá árinu áður en talsvert undir meðaltali síðustu tíu ára. Hlutfall nemenda í starfsnámi á Íslandi er með því lægsta í Evrópu en einungis í Litháen og á Írlandi er hlutfallið lægra samkvæmt nýrri skýrslu OECD um menntamál. Að meðaltali stunda tæp 19 prósent ungs fólks í 27 Evrópulöndum starfsnám en hér á landi er hlutfallið 10,2 prósent. Flestir nemendur sem velja starfsnám eru í húsasmíði, rafiðnum og sjúkraliðanámi. Þá er meðalaldur við brautskráningu úr starfsnámi hæstur hér á landi. Fjórði hver nýnemi í starfsnámi var á síðasta námsári yfir tvítugu og meðalaldur við fyrstu brautskráningu var tæp 28 ár. Ísland er einnig sér á báti þegar litið er á kynjahlutföll í starfsnámi. Hlutfall ungra kvenna (15 – 24 ára) í starfsnámi á framhaldsskólastigi árið 2016 var 16,5 prósent á móti 32 prósent karla. Þetta er næstlægsta hlutfall ungra kvenna í starfsnámi miðað við önnur Evrópulönd og næstmesti kynjamunurinn. Þá voru karlar í meirihluta í tveimur vinsælustu iðngreinunum á Íslandi, húsasmíði og rafiðnum á meðan einungis örfáar konur lögðu stund á þessar greinum. Konur eru í miklum meirihluta nemenda í sjúkraliðanámi, listtengdu starfsnámi og á félagsliðabrautum. Skóla - og menntamál Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Sjá meira
Aðeins 13,5 prósent ungra nýnema á framhaldsskólastigi völdu einhverskonar starfsnám á síðasta skólaári. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Menntamálastofnunar. Það er þó örlítil fjölgun frá árinu áður en talsvert undir meðaltali síðustu tíu ára. Hlutfall nemenda í starfsnámi á Íslandi er með því lægsta í Evrópu en einungis í Litháen og á Írlandi er hlutfallið lægra samkvæmt nýrri skýrslu OECD um menntamál. Að meðaltali stunda tæp 19 prósent ungs fólks í 27 Evrópulöndum starfsnám en hér á landi er hlutfallið 10,2 prósent. Flestir nemendur sem velja starfsnám eru í húsasmíði, rafiðnum og sjúkraliðanámi. Þá er meðalaldur við brautskráningu úr starfsnámi hæstur hér á landi. Fjórði hver nýnemi í starfsnámi var á síðasta námsári yfir tvítugu og meðalaldur við fyrstu brautskráningu var tæp 28 ár. Ísland er einnig sér á báti þegar litið er á kynjahlutföll í starfsnámi. Hlutfall ungra kvenna (15 – 24 ára) í starfsnámi á framhaldsskólastigi árið 2016 var 16,5 prósent á móti 32 prósent karla. Þetta er næstlægsta hlutfall ungra kvenna í starfsnámi miðað við önnur Evrópulönd og næstmesti kynjamunurinn. Þá voru karlar í meirihluta í tveimur vinsælustu iðngreinunum á Íslandi, húsasmíði og rafiðnum á meðan einungis örfáar konur lögðu stund á þessar greinum. Konur eru í miklum meirihluta nemenda í sjúkraliðanámi, listtengdu starfsnámi og á félagsliðabrautum.
Skóla - og menntamál Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Sjá meira