LA Lakers og Golden State töpuðu í nótt Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 09:30 Kemba Walker skoraði 60 stig í nótt Vísir/Getty Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram tíu leikir. Kemba Walker skoraði 60 stig fyrir lið Charlotte Hornets er liðið tapaði gegn Philadelphiu 76ers 122-119. Ásamt því að skora 60 stig, tók Walker sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Enginn hefur skorað meira í einum leik í sögu Charlotte liðsins. Joel Embiid var stigahæstur hjá Philadelphiu með 33 stig og 11 fráköst. Ben Simmons daðraði við þrefalda tvennu hjá Philadelphiu en hann skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Anthony Davis átti frábæran leik í sigri New Orleans Pelicans er hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar er liðið vann Denver Nuggets 125-115. Toronto Raptors komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Boston Celtics í gærkvöldi, en liðið vann stórsigur á Chicago Bulls, 122-83. Boston tapaði aftur á móti fyrir Utah Jazz 98-86. LeBron James skoraði 22 stig fyrir Los Angeles Lakers er liðið tapaði gegn Orlando Magic 130-117. Þá töpuðu meistararnir í Golden State Warriors sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði gegn Dallas Mavericks 112-109. Undrabarnið og nýliðinn Luka Doncic var stigahæstur hjá Dallas, en hann skoraði 24 stig og tók 9 fráköst. Næstur á eftir honum kom Harrison Barnes, fyrrum leikmaður Golden State en hann skoraði 23 stig. Stigahæstur hjá meisturunum var Kevin Durant en hann skoraði 32 stig. Úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 127-119 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 117-130 Orlando Magic Toronto Raptors 122-83 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-100 Phoenix Suns Philadelphia 76ers 122-119 Charlotte Hornets Denver Nuggets 115-125 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 112-132 Houston Rockets Atlanta Hawks 89-97 Indiana Pacers Utah Jazz 98-86 Boston Celtics Golden State Warriors 109-112 Dallas Mavericks NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram tíu leikir. Kemba Walker skoraði 60 stig fyrir lið Charlotte Hornets er liðið tapaði gegn Philadelphiu 76ers 122-119. Ásamt því að skora 60 stig, tók Walker sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Enginn hefur skorað meira í einum leik í sögu Charlotte liðsins. Joel Embiid var stigahæstur hjá Philadelphiu með 33 stig og 11 fráköst. Ben Simmons daðraði við þrefalda tvennu hjá Philadelphiu en hann skoraði 23 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Anthony Davis átti frábæran leik í sigri New Orleans Pelicans er hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar er liðið vann Denver Nuggets 125-115. Toronto Raptors komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Boston Celtics í gærkvöldi, en liðið vann stórsigur á Chicago Bulls, 122-83. Boston tapaði aftur á móti fyrir Utah Jazz 98-86. LeBron James skoraði 22 stig fyrir Los Angeles Lakers er liðið tapaði gegn Orlando Magic 130-117. Þá töpuðu meistararnir í Golden State Warriors sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði gegn Dallas Mavericks 112-109. Undrabarnið og nýliðinn Luka Doncic var stigahæstur hjá Dallas, en hann skoraði 24 stig og tók 9 fráköst. Næstur á eftir honum kom Harrison Barnes, fyrrum leikmaður Golden State en hann skoraði 23 stig. Stigahæstur hjá meisturunum var Kevin Durant en hann skoraði 32 stig. Úrslit næturinnar: Los Angeles Clippers 127-119 Brooklyn Nets Los Angeles Lakers 117-130 Orlando Magic Toronto Raptors 122-83 Chicago Bulls Oklahoma City Thunder 110-100 Phoenix Suns Philadelphia 76ers 122-119 Charlotte Hornets Denver Nuggets 115-125 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 112-132 Houston Rockets Atlanta Hawks 89-97 Indiana Pacers Utah Jazz 98-86 Boston Celtics Golden State Warriors 109-112 Dallas Mavericks
NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum