Lífið

Þetta hefur þjóðin að segja um yfirtöku Icelandair á WOW

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kaupin ekki enn gengin í gegn.
Kaupin ekki enn gengin í gegn.
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air.

Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu.

Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum.

Hér að neðan má sjá valin tíst um málið:

Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. 

Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.

Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. 

Vilhelm Neto kallar á hjálp.

Bless samkeppni.

Við kynnum til leiks Wowlandair.

Kaupin metin á fimm bragga.

Hildur fer vonandi að fá kampavínið.

.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×