Einar Árni: Okkur þykir afskaplega vænt um Elvar Magnús Einþór Áskelsson skrifar 9. nóvember 2018 22:47 Einar er þjálfari Njarðvíkur. Þar er hann að gera góða hluti. vísir/vilhelm Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var gríðarlega ángæður með öruggan sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í kvöld. Ólíkt öðrum leikjum í vetur mættu þeir tilbúnir til leiks og gáfu strax tóninn og lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar leiddu með 25 stigum í hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. „Mér fannst þetta gott framhald frá bikarleiknum á móti Val. Það var þéttleiki sem við vorum að gera og það á ekki að vera erfitt að mótivera menn fyrir að spila gegn KR sem eru meistarar síðustu fimm ára.“ „Það er mikil saga og rýgur á milli þessara félaga þannig að ég var gríðarlega ánægður með hvernig strákarnir komu út í leikinn og heilt yfir mjög ánægður, sérstaklega með varnarleikinn.“ „Við erum búnir að sjá Jón Arnór frábæran í síðustu leikjum og halda honum í tíu punktum í dag sem hann þurfti virkilega að hafa fyrir og ég er virkilega ánægður með drengina í þeim efnum.“ „KR-ingar þurftu að hafa virkilega fyrir hlutunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við erum virkilega ánægðir með frammistöðuna heilt yfir.“ „Ég ætla ekki að fara tína til einhverja neikvæða punkta það er fyrst og fremst bara góður liðsbragur á okkur, frábært effort og liðs varnarleikur sem stendur upp úr og tökum við það með okkur í framhaldið,“ sagði Einar.Í kvöld var staðfest að Elvar Már væri á leið í Njarðvík en Einar vildi lítið gefa upp í leikslok. „Við þurfum að sjá til hvort hann kæmist í liðið ef til þess kæmi en nei það eru engar fréttir.Ég veit ekki betur en hann var að spila í Frakklandi í kvöld og hann sé faktískt búinn að missa vinnuna.“ „Okkur þykir afskaplega vænt um Elva og tækjum honum opnum örmum ef til kæmi en ég heyri pottþétt í Elvari um helgina og athuga með stöðuna á honum en hvort hann sé að koma til Íslands verður bara að koma í ljós,“ sagði hann. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Sjá meira
Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var gríðarlega ángæður með öruggan sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í kvöld. Ólíkt öðrum leikjum í vetur mættu þeir tilbúnir til leiks og gáfu strax tóninn og lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar leiddu með 25 stigum í hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. „Mér fannst þetta gott framhald frá bikarleiknum á móti Val. Það var þéttleiki sem við vorum að gera og það á ekki að vera erfitt að mótivera menn fyrir að spila gegn KR sem eru meistarar síðustu fimm ára.“ „Það er mikil saga og rýgur á milli þessara félaga þannig að ég var gríðarlega ánægður með hvernig strákarnir komu út í leikinn og heilt yfir mjög ánægður, sérstaklega með varnarleikinn.“ „Við erum búnir að sjá Jón Arnór frábæran í síðustu leikjum og halda honum í tíu punktum í dag sem hann þurfti virkilega að hafa fyrir og ég er virkilega ánægður með drengina í þeim efnum.“ „KR-ingar þurftu að hafa virkilega fyrir hlutunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við erum virkilega ánægðir með frammistöðuna heilt yfir.“ „Ég ætla ekki að fara tína til einhverja neikvæða punkta það er fyrst og fremst bara góður liðsbragur á okkur, frábært effort og liðs varnarleikur sem stendur upp úr og tökum við það með okkur í framhaldið,“ sagði Einar.Í kvöld var staðfest að Elvar Már væri á leið í Njarðvík en Einar vildi lítið gefa upp í leikslok. „Við þurfum að sjá til hvort hann kæmist í liðið ef til þess kæmi en nei það eru engar fréttir.Ég veit ekki betur en hann var að spila í Frakklandi í kvöld og hann sé faktískt búinn að missa vinnuna.“ „Okkur þykir afskaplega vænt um Elva og tækjum honum opnum örmum ef til kæmi en ég heyri pottþétt í Elvari um helgina og athuga með stöðuna á honum en hvort hann sé að koma til Íslands verður bara að koma í ljós,“ sagði hann.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15