Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 28. október 2018 22:47 Vichai Srivaddhanaprabha eigandi Leicester City til hægri á myndinni. EPA/Tim Keeton Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur staðfest að allir fimm sem voru um borð í þyrlu eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins í gærkvöldi, hafi farist í slysinu. Eigandinn var einn þeirra sem fórst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. BBC segir að lögregla í Leicester telji hina fjóra sem fórust í slysinu vera tveir aðstoðarmenn hans, Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, flugmaðurinn Eric Swaffer og farþegi að nafni Izabela Roza Lechowicz. „Hugur allra er hjá fjölskyldu Vichai og fjölskyldum þeirra sem voru um borð í þessu hræðilega slysi,“ segir meðal annar í tilkynningunni frá félaginu. Í tilkynningunni segir einnig að mikill missir sé af Vichai og að Leicester city hafi verið fjölskylda undir hans stjórn. Minningabók sem verður færð Srivaddhanaprabha fjölskyldunni, mun verða til staðar á King Power vellinum frá og með 30. október fyrir þá sem vilja minnast hans og votta virðingu sína. Leikjum Leicester City á móti Southampton og Feyenoord hefur verið frestað. Sjónarvottar lýstu því að þyrlan hefði aðeins náð að komast upp yfir áhorfendastúkuna og verið í loftinu stutta stund áður en að hún byrjaði að hrapa að því er segir í frétt Guardian.Margir lögðu leið sína að leikvanginum á sunnudaginn og var haldin mínútu þögn fyrir leik Manchester United og Burnley sem fram fór í dag og þá spiluðu leikmenn með svört armbönd til þess að votta virðingu sína. Andlát Asía Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur staðfest að allir fimm sem voru um borð í þyrlu eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins í gærkvöldi, hafi farist í slysinu. Eigandinn var einn þeirra sem fórst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. BBC segir að lögregla í Leicester telji hina fjóra sem fórust í slysinu vera tveir aðstoðarmenn hans, Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, flugmaðurinn Eric Swaffer og farþegi að nafni Izabela Roza Lechowicz. „Hugur allra er hjá fjölskyldu Vichai og fjölskyldum þeirra sem voru um borð í þessu hræðilega slysi,“ segir meðal annar í tilkynningunni frá félaginu. Í tilkynningunni segir einnig að mikill missir sé af Vichai og að Leicester city hafi verið fjölskylda undir hans stjórn. Minningabók sem verður færð Srivaddhanaprabha fjölskyldunni, mun verða til staðar á King Power vellinum frá og með 30. október fyrir þá sem vilja minnast hans og votta virðingu sína. Leikjum Leicester City á móti Southampton og Feyenoord hefur verið frestað. Sjónarvottar lýstu því að þyrlan hefði aðeins náð að komast upp yfir áhorfendastúkuna og verið í loftinu stutta stund áður en að hún byrjaði að hrapa að því er segir í frétt Guardian.Margir lögðu leið sína að leikvanginum á sunnudaginn og var haldin mínútu þögn fyrir leik Manchester United og Burnley sem fram fór í dag og þá spiluðu leikmenn með svört armbönd til þess að votta virðingu sína.
Andlát Asía Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14