Eyjólfur vill halda áfram: Framtíðarmenn stundum valdir fram yfir þá sem hjálpa liðinu í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. október 2018 10:30 Eyjólfur hefur þjálfað U21 landsliðið síðustu ár og vill halda áfram. mynd/ksí/hilmar þór Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta lýkur leik í undankeppni EM 2019 á Flórídana-vellinum í Árbæ í dag þegar að liðið mætir Spáni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.45. Íslenska liðið er úr leik og því að engu að keppa í Árbænum í dag. Liðið hefur verið yngt upp í síðustu leikjum til að undirbúa það frekar fyrir átökin í næstu undankeppni en þar vill Eyjólfur Sverrisson áfram stýra liðinu. „Ég vil vera áfram. Ég hef gríðarlegan áhuga á þessu. Ég er búinn að vera lengi í þessu en þetta er ekki í mínum höndum. Við verðum að sjá til hvernig þetta þróast,“ segir Eyjólfur við íþróttadeild. Leikmannaval Eyjólfs undanfarin misseri hefur langt frá því verið óumdeilt og alltaf eru einhverjir sem hafa skoðun á valinu sem er kannski eðlilegt. Eyjólfur segist vinna eftir skýrri stefnu og treystir á sína sannfæringu. „Ég verð að gera þetta eftir minni sannfæringu. Ég er búinn að vera í þessum bransa ansi lengi og var sjálfur atvinnumaður í 16 ár,“ segir hann. „Hlutverk okkar er að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið. Við þurfum að velja framtíðarlandsliðsmenn. Stráka sem að við teljum að muni spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni.“ „Það er okkar hlutverk og þess vegna erum við stundum ekki að taka leikmann inn sem að myndi hjálpa okkur strax heldur þá sem eru meiri framtíð í. Við þurfum að byggja upp framtíðarmenn. Við horfum mikið til þess þó svo að það hjálpi okkur ekki akkúrat núna,“ segir Eyjólfur Sverrisson. Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta lýkur leik í undankeppni EM 2019 á Flórídana-vellinum í Árbæ í dag þegar að liðið mætir Spáni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.45. Íslenska liðið er úr leik og því að engu að keppa í Árbænum í dag. Liðið hefur verið yngt upp í síðustu leikjum til að undirbúa það frekar fyrir átökin í næstu undankeppni en þar vill Eyjólfur Sverrisson áfram stýra liðinu. „Ég vil vera áfram. Ég hef gríðarlegan áhuga á þessu. Ég er búinn að vera lengi í þessu en þetta er ekki í mínum höndum. Við verðum að sjá til hvernig þetta þróast,“ segir Eyjólfur við íþróttadeild. Leikmannaval Eyjólfs undanfarin misseri hefur langt frá því verið óumdeilt og alltaf eru einhverjir sem hafa skoðun á valinu sem er kannski eðlilegt. Eyjólfur segist vinna eftir skýrri stefnu og treystir á sína sannfæringu. „Ég verð að gera þetta eftir minni sannfæringu. Ég er búinn að vera í þessum bransa ansi lengi og var sjálfur atvinnumaður í 16 ár,“ segir hann. „Hlutverk okkar er að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið. Við þurfum að velja framtíðarlandsliðsmenn. Stráka sem að við teljum að muni spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni.“ „Það er okkar hlutverk og þess vegna erum við stundum ekki að taka leikmann inn sem að myndi hjálpa okkur strax heldur þá sem eru meiri framtíð í. Við þurfum að byggja upp framtíðarmenn. Við horfum mikið til þess þó svo að það hjálpi okkur ekki akkúrat núna,“ segir Eyjólfur Sverrisson.
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira