Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 17. október 2018 20:45 Stúlknaliðið æfði í keppnishöllinni í gær mynd/kristinn arson Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. Tíu lið hófu keppni en sex komust áfram í úrslitin. Sænska liðið setti tóninn strax í upphafi með framúrskarandi dansæfingu og sigruðu þær undankeppnina með miklum yfirburðum. Íslenska liðið byrjaði frábærlega á dýnunni en lenti í smá erfiðleikum á trampólíninu og fékk fjögur föll. Dansinn var síðastur og var hann frábær, liðið fékk 20,800 í einkunn, hæstu danseinkunn kvöldsins. Íslensku stelpurnar þurfa að eiga fullkominn dag á föstudag til þess að keppa við þær sænsku um gullið en þær geta vel gert tilkall til silfurverðlaunanna. Vísir verður með beina textalýsingu af úrslitunum sem fara fram á föstudaginn. Upptöku af undankeppninni má sjá í spilaranum hér að neðan.Liðin sem fara í úrslit: Svíþjóð Ísland Danmörk Finnland Bretland Noregur
Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. Tíu lið hófu keppni en sex komust áfram í úrslitin. Sænska liðið setti tóninn strax í upphafi með framúrskarandi dansæfingu og sigruðu þær undankeppnina með miklum yfirburðum. Íslenska liðið byrjaði frábærlega á dýnunni en lenti í smá erfiðleikum á trampólíninu og fékk fjögur föll. Dansinn var síðastur og var hann frábær, liðið fékk 20,800 í einkunn, hæstu danseinkunn kvöldsins. Íslensku stelpurnar þurfa að eiga fullkominn dag á föstudag til þess að keppa við þær sænsku um gullið en þær geta vel gert tilkall til silfurverðlaunanna. Vísir verður með beina textalýsingu af úrslitunum sem fara fram á föstudaginn. Upptöku af undankeppninni má sjá í spilaranum hér að neðan.Liðin sem fara í úrslit: Svíþjóð Ísland Danmörk Finnland Bretland Noregur
Fimleikar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira