Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 18:15 Íslenska liðið hefur verið í fremstu röð í fjöldamörg ár mynd/kristinn arason Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. Sænska liðið var fyrst út á gólfið og setti tóninn strax í upphafi. Þær voru með nær óaðfinnalegar æfingar á bæði dýnu og trampólíni. Íslenska liðið gerði betur en þær sænsku í dansinum en fengu fall á trampólíni. Þær áttu dýnuæfinguna síðasta og ljóst var að allt yrði að heppnast frábærlega til að skáka þeim sænsku. Dýnan gekk mjög vel en einkunnin var ekki eins góð og hjá Svíunum og annað sætið niðurstaðan. Liðið er þó öruggt í úrslitin þar sem hart verður barist við Svíana.
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. Sænska liðið var fyrst út á gólfið og setti tóninn strax í upphafi. Þær voru með nær óaðfinnalegar æfingar á bæði dýnu og trampólíni. Íslenska liðið gerði betur en þær sænsku í dansinum en fengu fall á trampólíni. Þær áttu dýnuæfinguna síðasta og ljóst var að allt yrði að heppnast frábærlega til að skáka þeim sænsku. Dýnan gekk mjög vel en einkunnin var ekki eins góð og hjá Svíunum og annað sætið niðurstaðan. Liðið er þó öruggt í úrslitin þar sem hart verður barist við Svíana.
Fimleikar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira