Jakob dregur framboð sitt til baka Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2018 10:36 Jakob S. Jónsson hefur starfað sem leiðsögumaður og leikstjóri. Aðsent Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. Í tilkynningu frá Jakobi segir að hann geri þetta af persónulegum ástæðum. Þing Neytendasamtakanna verður haldið í Reykjavík helgina 27. til 28. október þar sem kosinn verður nýr formaður. Upphaflega voru sex í framboði til formanns en fyrr í mánuðinum dró Guðmundur Hörður Guðmundsson framboð sitt til baka. Í framboði eru þá Guðjón Sigurbjartsson, Breki Karlsson, Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Unnur Rán Reynisdóttir.Af óhjákvæmilegri nauðsyn Jakob segir í sinni tilkynningu að hann hafi ákveðið að bjóða sig fram til formanns samtakanna eftir að skorað hafi verið á hann. Neytendamál hafi lengi verið áhugamál hans og sá hann fyrir sér að gaman yrði að vinna þeim málaflokki framgang í hlutverki formanns öflugra neytendasamtaka. „Nú hafa þó veður skyndilega skipast þannig í lofti að ég sé þann einn kostinn í stöðunni að draga framboð mitt tilbaka og er það vissulega gert með eftirsjá en af óhjákvæmilegri nauðsyn. Stuðningsmönnum mínum þakka ég af heilum hug alla uppörvun og hvatningu og minni á að ávallt er þörf á að stuðla að framgangi málefna neytenda. Af nógu er að taka og miklu skiptir að þar standi öflugt lið jafnt í forystu sem og bakvarðarsveit. Neytendasamtökunum óska ég alls góðs í framtíðinni. Nýrri stjórn óska ég að henni takist að gera Neytendasamtökin að fjölda- og baráttusamtökum neytenda á Íslandi.“ Neytendur Tengdar fréttir Guðmundur Hörður dregur framboð sitt til baka Guðmundur Hörður hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. 1. október 2018 21:11 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. Í tilkynningu frá Jakobi segir að hann geri þetta af persónulegum ástæðum. Þing Neytendasamtakanna verður haldið í Reykjavík helgina 27. til 28. október þar sem kosinn verður nýr formaður. Upphaflega voru sex í framboði til formanns en fyrr í mánuðinum dró Guðmundur Hörður Guðmundsson framboð sitt til baka. Í framboði eru þá Guðjón Sigurbjartsson, Breki Karlsson, Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Unnur Rán Reynisdóttir.Af óhjákvæmilegri nauðsyn Jakob segir í sinni tilkynningu að hann hafi ákveðið að bjóða sig fram til formanns samtakanna eftir að skorað hafi verið á hann. Neytendamál hafi lengi verið áhugamál hans og sá hann fyrir sér að gaman yrði að vinna þeim málaflokki framgang í hlutverki formanns öflugra neytendasamtaka. „Nú hafa þó veður skyndilega skipast þannig í lofti að ég sé þann einn kostinn í stöðunni að draga framboð mitt tilbaka og er það vissulega gert með eftirsjá en af óhjákvæmilegri nauðsyn. Stuðningsmönnum mínum þakka ég af heilum hug alla uppörvun og hvatningu og minni á að ávallt er þörf á að stuðla að framgangi málefna neytenda. Af nógu er að taka og miklu skiptir að þar standi öflugt lið jafnt í forystu sem og bakvarðarsveit. Neytendasamtökunum óska ég alls góðs í framtíðinni. Nýrri stjórn óska ég að henni takist að gera Neytendasamtökin að fjölda- og baráttusamtökum neytenda á Íslandi.“
Neytendur Tengdar fréttir Guðmundur Hörður dregur framboð sitt til baka Guðmundur Hörður hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. 1. október 2018 21:11 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Guðmundur Hörður dregur framboð sitt til baka Guðmundur Hörður hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. 1. október 2018 21:11