Velkomin... og hvað svo? Þórólfur Árnason skrifar 5. október 2018 07:00 Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Mikill vöxtur í ferðaþjónustu hefur fært þjóðinni dýrmæta atvinnu og tekjur svo hér mælist velmegun mun meiri en útlit var fyrir um hríð. Miklum fjölda erlendra gesta fylgja þó jafnframt ýmsar áskoranir. Meðal þeirra má nefna umferðarþunga á vegum með miklu álagi á vegakerfi og lögreglu, að ónefndri aukinni slysahættu á fólki. Á umferðarþingi í dag sem ber yfirskriftina „Velkomin?… og hvað svo?“ verða áskoranir og mögulegar leiðir að auknu umferðaröryggi ræddar vítt og breitt, í ljósi þess mikla viðbótarfjölda sem ferðastÖll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. um landið með öllum okkar erlendu gestum. Farið verður yfir ýmsar aðgerðir sem unnið er að og mögulegar eru til að auka öryggi fólks sem ferðast um landið á bílaleigubílum og í rútum og ræddar aðferðir til að stýra ferðafólki þannig að það velji öruggari leiðir. Velt verður upp hugmyndum um það hvernig við getum enn betur nýtt okkur nýjustu tækni og stafrænar lausnir í þágu umferðaröryggis. Margt hefur þegar áunnist með markvissu starfi. Sem dæmi má nefna samvinnu við kínverska sendiráðið á Íslandi, íslenska sendiráðið í Kína og íslenskar bílaleigur um fræðslu til kínversks ferðafólks um þær áskoranir sem bíða þeirra við akstur á íslenskum vegum. Árangurinn af verkefninu er mjög góður og mælist í fækkun umferðarslysa á kínversku ferðafólki. Samvinna og samtakamáttur fleytir okkur lengst að því markmiði að auka öryggisvitund samfélagsins og sáttmála um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys. Þau eru ekki einkamál þeirra sem í þeim lenda. Allir vegfarendur, bæði íslenskir og erlendir, geta orðið fórnarlömb slysa og samfélagið í heild greiðir fyrir þau dýru verði. Áhugafólk um betri umferðarmenningu er hvatt til þátttöku því samgönguöryggi kemur okkur öllum við. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórólfur Árnason Mest lesið Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson Skoðun Skoðun Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Sjá meira
Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Mikill vöxtur í ferðaþjónustu hefur fært þjóðinni dýrmæta atvinnu og tekjur svo hér mælist velmegun mun meiri en útlit var fyrir um hríð. Miklum fjölda erlendra gesta fylgja þó jafnframt ýmsar áskoranir. Meðal þeirra má nefna umferðarþunga á vegum með miklu álagi á vegakerfi og lögreglu, að ónefndri aukinni slysahættu á fólki. Á umferðarþingi í dag sem ber yfirskriftina „Velkomin?… og hvað svo?“ verða áskoranir og mögulegar leiðir að auknu umferðaröryggi ræddar vítt og breitt, í ljósi þess mikla viðbótarfjölda sem ferðastÖll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. um landið með öllum okkar erlendu gestum. Farið verður yfir ýmsar aðgerðir sem unnið er að og mögulegar eru til að auka öryggi fólks sem ferðast um landið á bílaleigubílum og í rútum og ræddar aðferðir til að stýra ferðafólki þannig að það velji öruggari leiðir. Velt verður upp hugmyndum um það hvernig við getum enn betur nýtt okkur nýjustu tækni og stafrænar lausnir í þágu umferðaröryggis. Margt hefur þegar áunnist með markvissu starfi. Sem dæmi má nefna samvinnu við kínverska sendiráðið á Íslandi, íslenska sendiráðið í Kína og íslenskar bílaleigur um fræðslu til kínversks ferðafólks um þær áskoranir sem bíða þeirra við akstur á íslenskum vegum. Árangurinn af verkefninu er mjög góður og mælist í fækkun umferðarslysa á kínversku ferðafólki. Samvinna og samtakamáttur fleytir okkur lengst að því markmiði að auka öryggisvitund samfélagsins og sáttmála um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys. Þau eru ekki einkamál þeirra sem í þeim lenda. Allir vegfarendur, bæði íslenskir og erlendir, geta orðið fórnarlömb slysa og samfélagið í heild greiðir fyrir þau dýru verði. Áhugafólk um betri umferðarmenningu er hvatt til þátttöku því samgönguöryggi kemur okkur öllum við.
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun