Stefna á annan leiðtogafund sem fyrst Sylvía Hall skrifar 7. október 2018 13:17 Pompeo sagði heimsóknina hafa verið ánægjulega. Vísir/Getty Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með Kim Jong-un í stuttri ferð sinni til Pyongyang en markmiðið var að losa um viðræður í kjarnorkumálum sem hafa gengið brösulega undanfarið. Fundurinn stóð yfir í rúma tvo tíma. Á fundinum ræddu þeir einnig að skipuleggja annan leiðtogafund Jong-un og Donald Trump Bandaríkjaforseta sem fyrst. Pompeo sagði á Twitter-reikningi sínum að ferðin hafi verið ánægjuleg og löndin tvö héldu áfram að ná árangri.Had a good trip to #Pyongyang to meet with Chairman Kim. We continue to make progress on agreements made at Singapore Summit. Thanks for hosting me and my team @StateDeptpic.twitter.com/mufyOKkDLw — Secretary Pompeo (@SecPompeo) 7 October 2018 Eftir fund sinn í Norður-Kóreu hélt Pompeo til Suður-Kóreu þar sem hann hitti Moon Jae-in, forseta landsins. Á fundi þeirra sagðist Pompeo hafa rætt næstu skref norðursins í átt að kjarnorkuafvopnun við Jong-un og möguleikann á því að bandarísk yfirvöld myndu hafa fylgjast náið með þeim aðgerðum. Þá samþykktu þeir að mynda starfshóp til þess að ræða ferlið í átt að kjarnorkuafvopnun og skipuleggja næsta leiðtogafund. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Moon segir jafnframt að báðar hliðar hafi samþykkt að halda áfram viðræðum varðandi tímasetningu næsta fundar. Þessi heimsókn Pompeo þykir hafa gengið mun betur en sú síðasta en hann heimsótti Pyongyang í júlí síðastliðnum. Eftir ferð sína lýsti hann því yfir að árangur hefði náðst í viðræðum en þeim fullyrðingum var fljótlega hafnað af fjölmiðlum í landinu og sögðu þeir Pompeo hafa komið fram með ósanngjarnar kröfur. Donald Trump Suður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. 19. september 2018 21:06 Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum 10. september 2018 22:03 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með Kim Jong-un í stuttri ferð sinni til Pyongyang en markmiðið var að losa um viðræður í kjarnorkumálum sem hafa gengið brösulega undanfarið. Fundurinn stóð yfir í rúma tvo tíma. Á fundinum ræddu þeir einnig að skipuleggja annan leiðtogafund Jong-un og Donald Trump Bandaríkjaforseta sem fyrst. Pompeo sagði á Twitter-reikningi sínum að ferðin hafi verið ánægjuleg og löndin tvö héldu áfram að ná árangri.Had a good trip to #Pyongyang to meet with Chairman Kim. We continue to make progress on agreements made at Singapore Summit. Thanks for hosting me and my team @StateDeptpic.twitter.com/mufyOKkDLw — Secretary Pompeo (@SecPompeo) 7 October 2018 Eftir fund sinn í Norður-Kóreu hélt Pompeo til Suður-Kóreu þar sem hann hitti Moon Jae-in, forseta landsins. Á fundi þeirra sagðist Pompeo hafa rætt næstu skref norðursins í átt að kjarnorkuafvopnun við Jong-un og möguleikann á því að bandarísk yfirvöld myndu hafa fylgjast náið með þeim aðgerðum. Þá samþykktu þeir að mynda starfshóp til þess að ræða ferlið í átt að kjarnorkuafvopnun og skipuleggja næsta leiðtogafund. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Moon segir jafnframt að báðar hliðar hafi samþykkt að halda áfram viðræðum varðandi tímasetningu næsta fundar. Þessi heimsókn Pompeo þykir hafa gengið mun betur en sú síðasta en hann heimsótti Pyongyang í júlí síðastliðnum. Eftir ferð sína lýsti hann því yfir að árangur hefði náðst í viðræðum en þeim fullyrðingum var fljótlega hafnað af fjölmiðlum í landinu og sögðu þeir Pompeo hafa komið fram með ósanngjarnar kröfur.
Donald Trump Suður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. 19. september 2018 21:06 Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum 10. september 2018 22:03 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. 19. september 2018 21:06
Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum 10. september 2018 22:03