Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2018 11:24 Cary Joji Fukunaga. Vísir/EPA Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. Fukunaga er hvað þekktastur fyrir að leikstýra fyrstu þáttaröðinni af þáttunum True Detective, Maniac og Beasts of No Nation. Þegar Boyle hætti sagði hann það vera vegna listræns ágreinings við framleiðendur myndarinnar. Fukunaga verður fyrsti bandaríski leikstjórinn til að gera mynd um ofurnjósnarann breska, James Bond, frá því fyrsta myndin var frumsýnd árið 1963. Daniel Craig mun mæta aftur til leiks sem James Bond en hann hefur gefið út að þetta verði í síðasta sinn. Þessi mynd verður sú 25 um Bond og stóð til að frumsýna hana í október á næsta ári. Þessar nýjustu vendingar munu þó án efa leiða til einhverja tafa. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. Fukunaga er hvað þekktastur fyrir að leikstýra fyrstu þáttaröðinni af þáttunum True Detective, Maniac og Beasts of No Nation. Þegar Boyle hætti sagði hann það vera vegna listræns ágreinings við framleiðendur myndarinnar. Fukunaga verður fyrsti bandaríski leikstjórinn til að gera mynd um ofurnjósnarann breska, James Bond, frá því fyrsta myndin var frumsýnd árið 1963. Daniel Craig mun mæta aftur til leiks sem James Bond en hann hefur gefið út að þetta verði í síðasta sinn. Þessi mynd verður sú 25 um Bond og stóð til að frumsýna hana í október á næsta ári. Þessar nýjustu vendingar munu þó án efa leiða til einhverja tafa.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein