EA og Belgía mætast mögulega í dómstólum vegna FIFA Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2018 11:43 Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Saksóknarar í Belgíu hafa nú tölvuleikjaútgefandann EA til rannsóknar vegna svokallaðra „Loot boxes“. Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Það gerðu öll fyrirtækin, eins og Blizzard og Valve, en EA gerði það hins vegar ekki og ætlar ekki að gera það í framtíðarleikjum sínum eins og FIFA 19 sem kemur út seinna í mánuðinum. Gagnrýni Belga varðandi LB gengur út á að spilarar eyða raunverulegum peningum í að kaupa pakka sem opnaðir eru í leikjunum. Oftar en ekki og til dæmis í FIFA, vita spilarar ekki hvað kassarnir innihalda. Því líta margir á LB sem veðmál.Samkvæmt umfjöllun Games Industry er útlit fyrir að forsvarsmenn EA hafi undirbúið sig fyrir lögsókn í Belgíu og þær ætli að berjast fyrir LB þar. Veðmálaeftirlit Belgíu telur að að LB falli undir núgildandi lög en forsvarsmaður eftirlitsins segir að verði það fellt niður í dómstólum sé hafi eftirlitið þegar hafði undirbúningsvinnu við að skilgreina LB aftur sem veðmál með nýrri löggjöf. Leikjavísir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Saksóknarar í Belgíu hafa nú tölvuleikjaútgefandann EA til rannsóknar vegna svokallaðra „Loot boxes“. Yfirvöld Belgíu komust að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að loot boxes, eða LB, þessi brytu gegn veðmálalögum landsins og var nokkrum fyrirtækjum gert að fjarlægja allt slíkt úr tölvuleikjum sínum. Það gerðu öll fyrirtækin, eins og Blizzard og Valve, en EA gerði það hins vegar ekki og ætlar ekki að gera það í framtíðarleikjum sínum eins og FIFA 19 sem kemur út seinna í mánuðinum. Gagnrýni Belga varðandi LB gengur út á að spilarar eyða raunverulegum peningum í að kaupa pakka sem opnaðir eru í leikjunum. Oftar en ekki og til dæmis í FIFA, vita spilarar ekki hvað kassarnir innihalda. Því líta margir á LB sem veðmál.Samkvæmt umfjöllun Games Industry er útlit fyrir að forsvarsmenn EA hafi undirbúið sig fyrir lögsókn í Belgíu og þær ætli að berjast fyrir LB þar. Veðmálaeftirlit Belgíu telur að að LB falli undir núgildandi lög en forsvarsmaður eftirlitsins segir að verði það fellt niður í dómstólum sé hafi eftirlitið þegar hafði undirbúningsvinnu við að skilgreina LB aftur sem veðmál með nýrri löggjöf.
Leikjavísir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira