Del Piero: Enginn þjálfari mikilvægari en Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 17:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Juventus goðsögn segir að áhrifin frá Cristiano Ronaldo á Juventus liðið séu mun meiri en frá nokkrum þjálfara og líkur honum við LeBron James í NBA. Cristiano Ronaldo er þekktur fyrir að geta útslagið inn á vellinum með snilli sinni og markaskorun en áhrifin eru meiri en inn á vellinum. Alessandro Del Piero er ein af stærstu hetjunum í sögu Juventus en hann vinnur nú sem fótboltaspekingur hjá Sky Sport Italia. Del Piero hefur tjáð sig um komu Cristiano Ronaldo til hans gamla félags.Would Cristiano Ronaldo make a good coach? pic.twitter.com/KNFkesP2iD — ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2018 „Að mínu meti er enginn þjálfari mikilvægari en CR7. Hann er magnaður sigurvegari og hefur hugarfar sem aðeins íþróttafólk í sérflokki býr yfir,“ sagði Alessandro Del Piero í viðtali við Gazzetta dello Sport. Alessandro Del Piero líkir Cristiano Ronaldo við NBA-körfuboltamanninn LeBron James. James hefur breytt örlögum liða í NBA með því að yfirgefa þau eða koma til þeirra. Enn eitt dæmið um það verður koma hans til Los Angeles Lakers í sumar. En hversu gott er lið Juventus með Cristiano Ronaldo. „Þetta lið í dag er án vafa eitt það allra besta í Evrópu. Það eru fleiri um hituna en þetta Juventus lið á skilið að ná mjög langt,“ sagði Del Piero. Það kom Del Piero á óvært þegar Juventus tókst að fá Cristiano Ronaldo til sín í sumar. „Ég trúði því ekki þegar ég heyrði þetta fyrst. Ég hélt að þetta væri gabb,“ sagði Alessandro Del Piero. Hvernig lítur tímabilið í Meisataradeildinni út að mati Alessandro Del Piero? „Real Madrid hefur unnið þrjá titla í röð og er ennþá sigurstranglegasta liðið þrátt fyrir að hafa misst Ronaldo. Í anarri röð eru lið eins og Juve, Manchester City og PSG. Í þriðju röðinni koma svo Barcelona, Bayern og Liverpool,“ segir Del Piero en er Juve liðið í dag eitt það besta hjá félaginu í sögunni. „Það er erfitt að bera saman fótboltalið frá mismunandi tíma en ég tel samt ekki að þetta lið sé búið að ná Lippi-liði Juventus. Við komust þá í fjóra úrslitaleiki í Evrópukeppni á fjórum árum. Ég er ennþá svekktur yfir því að hafa aðeins unnið einn þeirra,“ sagði Del Piero. Fyrir þá sem skilja ítölsku má sjá viðtalið við Alessandro Del Piero hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira
Juventus goðsögn segir að áhrifin frá Cristiano Ronaldo á Juventus liðið séu mun meiri en frá nokkrum þjálfara og líkur honum við LeBron James í NBA. Cristiano Ronaldo er þekktur fyrir að geta útslagið inn á vellinum með snilli sinni og markaskorun en áhrifin eru meiri en inn á vellinum. Alessandro Del Piero er ein af stærstu hetjunum í sögu Juventus en hann vinnur nú sem fótboltaspekingur hjá Sky Sport Italia. Del Piero hefur tjáð sig um komu Cristiano Ronaldo til hans gamla félags.Would Cristiano Ronaldo make a good coach? pic.twitter.com/KNFkesP2iD — ESPN FC (@ESPNFC) September 13, 2018 „Að mínu meti er enginn þjálfari mikilvægari en CR7. Hann er magnaður sigurvegari og hefur hugarfar sem aðeins íþróttafólk í sérflokki býr yfir,“ sagði Alessandro Del Piero í viðtali við Gazzetta dello Sport. Alessandro Del Piero líkir Cristiano Ronaldo við NBA-körfuboltamanninn LeBron James. James hefur breytt örlögum liða í NBA með því að yfirgefa þau eða koma til þeirra. Enn eitt dæmið um það verður koma hans til Los Angeles Lakers í sumar. En hversu gott er lið Juventus með Cristiano Ronaldo. „Þetta lið í dag er án vafa eitt það allra besta í Evrópu. Það eru fleiri um hituna en þetta Juventus lið á skilið að ná mjög langt,“ sagði Del Piero. Það kom Del Piero á óvært þegar Juventus tókst að fá Cristiano Ronaldo til sín í sumar. „Ég trúði því ekki þegar ég heyrði þetta fyrst. Ég hélt að þetta væri gabb,“ sagði Alessandro Del Piero. Hvernig lítur tímabilið í Meisataradeildinni út að mati Alessandro Del Piero? „Real Madrid hefur unnið þrjá titla í röð og er ennþá sigurstranglegasta liðið þrátt fyrir að hafa misst Ronaldo. Í anarri röð eru lið eins og Juve, Manchester City og PSG. Í þriðju röðinni koma svo Barcelona, Bayern og Liverpool,“ segir Del Piero en er Juve liðið í dag eitt það besta hjá félaginu í sögunni. „Það er erfitt að bera saman fótboltalið frá mismunandi tíma en ég tel samt ekki að þetta lið sé búið að ná Lippi-liði Juventus. Við komust þá í fjóra úrslitaleiki í Evrópukeppni á fjórum árum. Ég er ennþá svekktur yfir því að hafa aðeins unnið einn þeirra,“ sagði Del Piero. Fyrir þá sem skilja ítölsku má sjá viðtalið við Alessandro Del Piero hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Sjá meira