Baldur: Erum 30 árum á eftir KR og 10 árum á eftir FH Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. september 2018 10:30 Baldur tekur við bikarnum Vísir/Daníel Baldur Sigurðsson var í lykilhlutverki hjá Stjörnunni þegar liðið tryggði sér Mjólkurbikartitilinn með sigri á Breiðabliki í vítaspyrnukeppni á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Baldur var að vonum sigurreifur þegar hann mætti í settið til Tómasar og félaga að leik loknum. „Þetta er frábært og í raun ólýsanlegt bara. Þetta er búinn að vera skrýtinn undirbúningur. Þetta var langur undirbúningur þar sem það var enginn leikur í tvær vikur á undan þessum. Pressan var á okkur og fyrsti bikartitill í sögu Stjörnunnar svo það eru miklar tilfinningar í gangi núna,“ sagði Baldur. Hann fékk þrjú góð færi í leiknum, eitt þeirra á lokamínútum framlengingarinnar en var ekkert smeykur við að fara á vítapunktinn í vítaspyrnukeppninni. „Ég var ekki stressaður, ótrúlegt en satt. Ég held að hin færin tvö hafi verið betri. Ég hefði verið algjör skúrkur ef ég hefði klúðrað vítinu líka,“ sagði Baldur. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar frá upphafi og segir Baldur að Garðbæingar séu að læra að vera í fremstu röð á Íslandi. „Þetta er ástæðan fyrir því að ég kom í Stjörnuna. Þegar ég talaði við Rúnar (Pál) og stjórnarmenn þá fannst mér svolítið að við værum að læra að vera toppklúbbur. Við erum kannski 30 árum á eftir KR og 10 árum á eftir FH,“ sagði Baldur. Sjáðu allt viðtalið við Baldur í spilaranum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30 Stjarnan Mjólkurbikarmeistari | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Stjarnan vann Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn var fínasta skemmtun og úrslit réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. 15. september 2018 23:13 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Baldur Sigurðsson var í lykilhlutverki hjá Stjörnunni þegar liðið tryggði sér Mjólkurbikartitilinn með sigri á Breiðabliki í vítaspyrnukeppni á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Baldur var að vonum sigurreifur þegar hann mætti í settið til Tómasar og félaga að leik loknum. „Þetta er frábært og í raun ólýsanlegt bara. Þetta er búinn að vera skrýtinn undirbúningur. Þetta var langur undirbúningur þar sem það var enginn leikur í tvær vikur á undan þessum. Pressan var á okkur og fyrsti bikartitill í sögu Stjörnunnar svo það eru miklar tilfinningar í gangi núna,“ sagði Baldur. Hann fékk þrjú góð færi í leiknum, eitt þeirra á lokamínútum framlengingarinnar en var ekkert smeykur við að fara á vítapunktinn í vítaspyrnukeppninni. „Ég var ekki stressaður, ótrúlegt en satt. Ég held að hin færin tvö hafi verið betri. Ég hefði verið algjör skúrkur ef ég hefði klúðrað vítinu líka,“ sagði Baldur. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar frá upphafi og segir Baldur að Garðbæingar séu að læra að vera í fremstu röð á Íslandi. „Þetta er ástæðan fyrir því að ég kom í Stjörnuna. Þegar ég talaði við Rúnar (Pál) og stjórnarmenn þá fannst mér svolítið að við værum að læra að vera toppklúbbur. Við erum kannski 30 árum á eftir KR og 10 árum á eftir FH,“ sagði Baldur. Sjáðu allt viðtalið við Baldur í spilaranum hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30 Stjarnan Mjólkurbikarmeistari | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Stjarnan vann Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn var fínasta skemmtun og úrslit réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. 15. september 2018 23:13 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30
Stjarnan Mjólkurbikarmeistari | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Stjarnan vann Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn var fínasta skemmtun og úrslit réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. 15. september 2018 23:13