Vatn á yfirborði tunglsins Samúel Karl Ólason skrifar 21. ágúst 2018 16:41 Ísinn fannst í gígum við póla tunglsins og á stöðum þar sem sólin nær nánast aldrei til. Vísir/NASA Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. Ísinn er að finna við báða póla tunglsins og gæti nýst mönnum ef/þegar þeir ferðast aftur til tunglsins. Ísinn fannst í gígum við póla tunglsins og á stöðum þar sem sólin nær nánast aldrei til.Það var löngu vitað að finna mætti vatn á tunglinu. Árið 2008 greindu vísindamenn sýni frá tunglinu sem geimfarar Apollo 15 söfnuðu og komust að því að þar mátti finna vatn. Frekari upplýsingar um leitina að vatni á tunglinu má finna hér á Space.com.Vísindamennirnir sem fundu ísinn notuðust við gervihnött NASA sem heitir Moon Mineralogy Mapper eða M3. Með gervihnettinum gátu þeir greint vatn í fljótandi formi, gufu eða ís. „Með nægjanlegan ís á yfirborðinu (innan nokkurra millimetra) væri vatn nýtanlegt fyrir framtíðar leiðangra til að kanna og jafnvel setjast að á tunglinu, og mögulega væri auðveldara að nálgast það en vatn sem greinst hefur undir yfirborði tunglsins,“ segir á vef NASA.Vísindamenn NASA ætla sér að rannsaka ísinn frekar og reyna að komast að því hvaðan vatnið kemur og ýmislegt fleira. Vísindi Tengdar fréttir Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. Ísinn er að finna við báða póla tunglsins og gæti nýst mönnum ef/þegar þeir ferðast aftur til tunglsins. Ísinn fannst í gígum við póla tunglsins og á stöðum þar sem sólin nær nánast aldrei til.Það var löngu vitað að finna mætti vatn á tunglinu. Árið 2008 greindu vísindamenn sýni frá tunglinu sem geimfarar Apollo 15 söfnuðu og komust að því að þar mátti finna vatn. Frekari upplýsingar um leitina að vatni á tunglinu má finna hér á Space.com.Vísindamennirnir sem fundu ísinn notuðust við gervihnött NASA sem heitir Moon Mineralogy Mapper eða M3. Með gervihnettinum gátu þeir greint vatn í fljótandi formi, gufu eða ís. „Með nægjanlegan ís á yfirborðinu (innan nokkurra millimetra) væri vatn nýtanlegt fyrir framtíðar leiðangra til að kanna og jafnvel setjast að á tunglinu, og mögulega væri auðveldara að nálgast það en vatn sem greinst hefur undir yfirborði tunglsins,“ segir á vef NASA.Vísindamenn NASA ætla sér að rannsaka ísinn frekar og reyna að komast að því hvaðan vatnið kemur og ýmislegt fleira.
Vísindi Tengdar fréttir Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07