Skaut tvær konur því hann taldi kvenkyns ökumenn vanhæfa Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2018 19:54 Dagostino var handtekinn aðeins degi eftir að honum var sleppt gegn tryggingargjaldi. Fangelsið í Harrison-sýslu. Nicholas Dagostino, 29 ára karlmaður frá bænum Katy í Texas, hefur verið handtekinn grunaður um að skjóta á kvenkyns ökumenn. Tvær konur hafa tilkynnt samskonar árásir til yfirvalda. Dagostino hefur játað að hafa misst stjórn á skapi sínu í umferðinni í fimm skipti síðastliðna mánuði, þar á meðal eru skotárásirnar tvær. Konurnar voru báðar skotnar í handlegginn þegar þær keyrðu nærri heimili Dagostino. Fyrra atvikið átti sér stað í mars, en það seinna í júlí. Báðar lýstu þær atvikum á þann veg að hafa verið að keyra og fundið skyndilega fyrir sársauka í handlegg og áttað sig á því að þær höfðu verið skotnar. Önnur konan er sögð vera heppin að vera á lífi, en litlu mátti muna að verr færi. Þegar Dagostino var handtekinn í síðasta mánuði, aðeins degi eftir að hafa verið sleppt gegn tryggingargjaldi, sagðist hann hafa skotið seinni konuna, 39 ára gamla móður, í sjálfsvörn og að hún hefði tvisvar sveigt viljandi inn á akreinina sem hann ók á. Hann hafi því skotið hana því hann taldi hana vera ógn.Facebook-færslur lýsa andúð á konum Rannsakendur í málinu hafa lagt fram Facebook-færslur frá Dagostino sem þeir segja gefi til kynna að hann hafi skotið kvenkyns ökumenn af handahófi. Þá telja þeir hann hafa „mjög neikvætt viðhorf til kvenna“. Dennis Palmer, rannsakandi í málinu, segir Dagostino hafa birt færslur þar sem hann kvartar undan kvenkyns ökumönnum, segir þær vanhæfar í umferðinni og þeirra eini tilgangur sé að „fæða karlkyns börn“. Á Instagram-reikningi sínum birti hann svo myndir af skotvopnum, meðal annars skammbyssunni sem hann notaði til þess að skjóta konurnar. Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Nicholas Dagostino, 29 ára karlmaður frá bænum Katy í Texas, hefur verið handtekinn grunaður um að skjóta á kvenkyns ökumenn. Tvær konur hafa tilkynnt samskonar árásir til yfirvalda. Dagostino hefur játað að hafa misst stjórn á skapi sínu í umferðinni í fimm skipti síðastliðna mánuði, þar á meðal eru skotárásirnar tvær. Konurnar voru báðar skotnar í handlegginn þegar þær keyrðu nærri heimili Dagostino. Fyrra atvikið átti sér stað í mars, en það seinna í júlí. Báðar lýstu þær atvikum á þann veg að hafa verið að keyra og fundið skyndilega fyrir sársauka í handlegg og áttað sig á því að þær höfðu verið skotnar. Önnur konan er sögð vera heppin að vera á lífi, en litlu mátti muna að verr færi. Þegar Dagostino var handtekinn í síðasta mánuði, aðeins degi eftir að hafa verið sleppt gegn tryggingargjaldi, sagðist hann hafa skotið seinni konuna, 39 ára gamla móður, í sjálfsvörn og að hún hefði tvisvar sveigt viljandi inn á akreinina sem hann ók á. Hann hafi því skotið hana því hann taldi hana vera ógn.Facebook-færslur lýsa andúð á konum Rannsakendur í málinu hafa lagt fram Facebook-færslur frá Dagostino sem þeir segja gefi til kynna að hann hafi skotið kvenkyns ökumenn af handahófi. Þá telja þeir hann hafa „mjög neikvætt viðhorf til kvenna“. Dennis Palmer, rannsakandi í málinu, segir Dagostino hafa birt færslur þar sem hann kvartar undan kvenkyns ökumönnum, segir þær vanhæfar í umferðinni og þeirra eini tilgangur sé að „fæða karlkyns börn“. Á Instagram-reikningi sínum birti hann svo myndir af skotvopnum, meðal annars skammbyssunni sem hann notaði til þess að skjóta konurnar.
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira