Fótboltaleikurinn þar sem þú mátt ekki hlaupa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 23:00 Eldri fótboltamenn á ferðinni. Vísir/Getty Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á íþróttinni á heimasíðu sinni í dag og segir að jeilsufótbolti ryðji sér nú til rúms í heiminum. Í frétt KSÍ segir frá því að nýverið hittist hópur fólks á Þróttaravellinum í Laugardal í þeim tilgangi að spila heilsufótbolta eða það sem stundum hefur verið kallað göngufótbolti. Ástæðan fyrir því að heimavöllur Þróttar var valinn er sú að reglulega hittist þar hópur og spilar fótbolta þar sem grunnreglan er sú að óheimilt er að hlaupa. Heilsubolti/göngubolti hefur verið að ryðja sér til rúms í Evrópu undanfarin ár. Fleiri og fleiri knattspyrnusambönd hafa lagt áherslu á þessa tegund af fótbolta vegna þess að hún gerir fólki kleift að stunda knattspyrnu fram á efri árin. Fyrir utan félagslega þáttinn sem er vitanlega mikilvægur í þessu eins og annarri heilsurækt. Heilsubolti hentar öllum, ungum sem öldnum, körlum sem konum. Sunnudaginn 23. september er stefnt að því að halda stærri kynningu á heilsubolta og ætlar KSÍ að kynna sér það nánar síðar. Knattspyrnusamband Íslands segir einnig frá reglunum í í heilsufótbolta (göngufótbolta) en þær má finna hér fyrir neðan.1. Bannað er að hlaupa. Leikmaður verður að hafa annan fótinn á jörðinni.2. Það er engin rangstaða.3. Sóknarmenn mega ekki fara innfyrir vítateig (aukaspyrna).4. Varnarmenn mega ekki fara innfyrir eigin vítateig (vítaspyrna).5. Markvörður má ekki fara útfyrir vítateig (vítaspyrna).6. Rennitæklingar eru með öllu bannaðar.7. Allar aukaspyrnur eru óbeinar.8. Markvörður verður að spyrna frá marki eða kasta með "undir arm" kasti.9. Lið mega vera kynja og -aldursblönduð. Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Heilsufótbolti er nýjasta útgáfan af fótbolta en þessi íþrótt hefur oft verið nefnd göngufótbolti og ætti að henta öllum. Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á íþróttinni á heimasíðu sinni í dag og segir að jeilsufótbolti ryðji sér nú til rúms í heiminum. Í frétt KSÍ segir frá því að nýverið hittist hópur fólks á Þróttaravellinum í Laugardal í þeim tilgangi að spila heilsufótbolta eða það sem stundum hefur verið kallað göngufótbolti. Ástæðan fyrir því að heimavöllur Þróttar var valinn er sú að reglulega hittist þar hópur og spilar fótbolta þar sem grunnreglan er sú að óheimilt er að hlaupa. Heilsubolti/göngubolti hefur verið að ryðja sér til rúms í Evrópu undanfarin ár. Fleiri og fleiri knattspyrnusambönd hafa lagt áherslu á þessa tegund af fótbolta vegna þess að hún gerir fólki kleift að stunda knattspyrnu fram á efri árin. Fyrir utan félagslega þáttinn sem er vitanlega mikilvægur í þessu eins og annarri heilsurækt. Heilsubolti hentar öllum, ungum sem öldnum, körlum sem konum. Sunnudaginn 23. september er stefnt að því að halda stærri kynningu á heilsubolta og ætlar KSÍ að kynna sér það nánar síðar. Knattspyrnusamband Íslands segir einnig frá reglunum í í heilsufótbolta (göngufótbolta) en þær má finna hér fyrir neðan.1. Bannað er að hlaupa. Leikmaður verður að hafa annan fótinn á jörðinni.2. Það er engin rangstaða.3. Sóknarmenn mega ekki fara innfyrir vítateig (aukaspyrna).4. Varnarmenn mega ekki fara innfyrir eigin vítateig (vítaspyrna).5. Markvörður má ekki fara útfyrir vítateig (vítaspyrna).6. Rennitæklingar eru með öllu bannaðar.7. Allar aukaspyrnur eru óbeinar.8. Markvörður verður að spyrna frá marki eða kasta með "undir arm" kasti.9. Lið mega vera kynja og -aldursblönduð.
Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira