Minnst 30 látnir í Genúa Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2018 15:00 Björgunaraðilar segja fjölda bíla hafa verið á brúnni og talið er að tugir séu látnir. Vísir/EPA Uppfært 15:00 Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. Einhverjir eru slasaðir og þar af minnst tveir alvarlega. Ein eldri kona slasaðist þegar eldur kom upp á heimili hennar, sem var undir brúnni. Annar varð undir braki þegar brúin hrundi á heimili hans. Ríkisstjóri Liguria, héraðsins sem Genúa er í, segist búast við því að tala látinna muni hækka verulega. Björgunaraðilar segja fjölda bíla hafa verið á brúnni og er búið að finna nokkra bíla sem krömdust undir braki úr brúnni og er látið fólk þar inni. Þar að auki er óttast að fólk sitji fast í brakinu. Þá féllu einhverjir bílar í á sem brúin þveraði. Fjórar akreinar voru á brúnni sem hrundi úr mikilli hæð samkvæmt ANSA. Yfirmenn sjúkraflutninga sögðu Reuters að ljóst væri að margir væru dánir.Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratugi síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Vitni sagði ANSA að eldingu hefði lostið í brúna áður en hún hrundi. Um 80 metra langur kafli hrundi úr um 50 metra hæð.Berlingske hefur eftir blaðamanni í Genúa að ástandið í borginni líkist dómsdegi.Flutningabíll á brún brúarinnar.Slökkvilið Genúa #Genova #14ago 15.30, più di 200 #vigilidelfuoco al lavoro per il crollo del viadotto Morandi sulla #A10 pic.twitter.com/0fqa5YXyIE— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018 #14agosto #Genova #crollo #PonteMorandi Polcevera Morandi @VAIstradeanas @DPCgov @emergenzavvf @Viminale @ComunediGenova @StradeAnas @112_ITALIA pic.twitter.com/SHJpMngAqD— Polizia di Stato (@poliziadistato) August 14, 2018 #14agosto il video del crollo di #PonteMorandi a #Genova Polcevera Morandi@VAIstradeanas @DPCgov @emergenzavvf @Viminale @ComunediGenova @StradeAnas pic.twitter.com/9viaWCfAcu— Polizia di Stato (@poliziadistato) August 14, 2018 #Genova #14ago 14:30, prosegue l'intervento di soccorso, 200 #vigilidelfuoco impegnati nelle operazioni pic.twitter.com/cOKLlRAnSK— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Uppfært 15:00 Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. Einhverjir eru slasaðir og þar af minnst tveir alvarlega. Ein eldri kona slasaðist þegar eldur kom upp á heimili hennar, sem var undir brúnni. Annar varð undir braki þegar brúin hrundi á heimili hans. Ríkisstjóri Liguria, héraðsins sem Genúa er í, segist búast við því að tala látinna muni hækka verulega. Björgunaraðilar segja fjölda bíla hafa verið á brúnni og er búið að finna nokkra bíla sem krömdust undir braki úr brúnni og er látið fólk þar inni. Þar að auki er óttast að fólk sitji fast í brakinu. Þá féllu einhverjir bílar í á sem brúin þveraði. Fjórar akreinar voru á brúnni sem hrundi úr mikilli hæð samkvæmt ANSA. Yfirmenn sjúkraflutninga sögðu Reuters að ljóst væri að margir væru dánir.Brúin sem um ræðir var byggð á sjöunda áratugi síðustu aldar. Hins vegar voru gerðar endurbætur á henni árið 2016. Þá stóð yfir vinna við að styrkja brúna þegar hún hrundi. Brúin hrundi á hús, vegi og lestarteina. Vitni sagði ANSA að eldingu hefði lostið í brúna áður en hún hrundi. Um 80 metra langur kafli hrundi úr um 50 metra hæð.Berlingske hefur eftir blaðamanni í Genúa að ástandið í borginni líkist dómsdegi.Flutningabíll á brún brúarinnar.Slökkvilið Genúa #Genova #14ago 15.30, più di 200 #vigilidelfuoco al lavoro per il crollo del viadotto Morandi sulla #A10 pic.twitter.com/0fqa5YXyIE— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018 #14agosto #Genova #crollo #PonteMorandi Polcevera Morandi @VAIstradeanas @DPCgov @emergenzavvf @Viminale @ComunediGenova @StradeAnas @112_ITALIA pic.twitter.com/SHJpMngAqD— Polizia di Stato (@poliziadistato) August 14, 2018 #14agosto il video del crollo di #PonteMorandi a #Genova Polcevera Morandi@VAIstradeanas @DPCgov @emergenzavvf @Viminale @ComunediGenova @StradeAnas pic.twitter.com/9viaWCfAcu— Polizia di Stato (@poliziadistato) August 14, 2018 #Genova #14ago 14:30, prosegue l'intervento di soccorso, 200 #vigilidelfuoco impegnati nelle operazioni pic.twitter.com/cOKLlRAnSK— Vigili del Fuoco (@emergenzavvf) August 14, 2018
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira