Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 10:04 Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. VísiR/Getty Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Þeir skráðu erfðamengi einnar drottningar með nýrri tækni og telja þeir að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkt sé gert. Niðurstaðan varð sú að úrkynjun innan stofns býflugna er mikil og útlit er fyrir að sjúkdómar hafi leikið þær grátt. Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. „Úrkynjun er sérstaklega slæm fyrir býflugur því hún eykur líkurnar á því að karlkyns flugur fæðist geldar sem leiðir til frekari fækkunar,“ sagði Amro Zayed, einn af forsvarsmönnum rannsóknarinnar við Reuters.Það hefur leitt til þess að vinnubýflugum hefur fækkað verulega og gert þeim erfiðara að byggja bú. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Frontiers in Genetics.Auk úrkynjunar telja vísindamennirnir að villtar býflugur hafi smitast af sjúkdómum frá býflugum sem eru sérstaklega ræktaðar fyrir gróðurhús. Þeir taka þó fram að þörf er á frekari rannsóknum til að sannreyna tilgátu þeirra og athuga hvort að niðurstöðurnar eigi við býflugur annars staðar í heiminum. Dýr Vísindi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Þeir skráðu erfðamengi einnar drottningar með nýrri tækni og telja þeir að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkt sé gert. Niðurstaðan varð sú að úrkynjun innan stofns býflugna er mikil og útlit er fyrir að sjúkdómar hafi leikið þær grátt. Býflugur eiga undir högg að sækja víða um heim. „Úrkynjun er sérstaklega slæm fyrir býflugur því hún eykur líkurnar á því að karlkyns flugur fæðist geldar sem leiðir til frekari fækkunar,“ sagði Amro Zayed, einn af forsvarsmönnum rannsóknarinnar við Reuters.Það hefur leitt til þess að vinnubýflugum hefur fækkað verulega og gert þeim erfiðara að byggja bú. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu Frontiers in Genetics.Auk úrkynjunar telja vísindamennirnir að villtar býflugur hafi smitast af sjúkdómum frá býflugum sem eru sérstaklega ræktaðar fyrir gróðurhús. Þeir taka þó fram að þörf er á frekari rannsóknum til að sannreyna tilgátu þeirra og athuga hvort að niðurstöðurnar eigi við býflugur annars staðar í heiminum.
Dýr Vísindi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira