Ný stikla: Allir á móti öllum í Battlefield V Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 13:59 Eldhaf nálgast síðustu spilararana í Battle Royale. EA birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Battlefield V sem kemur út þann 16. október. Um er að gamalgróinn fjölspilunarleik sem að þessu sinni gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Óhætt er að segja að stiklan líti vel út en einn hluti hennar er sérstaklega forvitnilegur. Í lok stiklunnar virðist sem verið sé að sýna frá svokölluðum „Battle Royale“ hluta leiksins. Það er þegar fjöldi spilara berjast, alliri gegn öllum, á sífellt minnkandi korti. Það hefur lengi legið fyrir að Battle Royale verði í BFV en ekkert er vitað um hvernig það verður útfært. Leikir sem slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Flestir þeirra hafa þó verið framleiddir af smærri leikjaframleiðendum en stóru fyrirtækin eru nú að taka við sér. Battle Royale má finna bæði í nýja Battlefield leiknum og Call of Duty sem kemur einnig út í haust. Leikjavísir Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
EA birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Battlefield V sem kemur út þann 16. október. Um er að gamalgróinn fjölspilunarleik sem að þessu sinni gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Óhætt er að segja að stiklan líti vel út en einn hluti hennar er sérstaklega forvitnilegur. Í lok stiklunnar virðist sem verið sé að sýna frá svokölluðum „Battle Royale“ hluta leiksins. Það er þegar fjöldi spilara berjast, alliri gegn öllum, á sífellt minnkandi korti. Það hefur lengi legið fyrir að Battle Royale verði í BFV en ekkert er vitað um hvernig það verður útfært. Leikir sem slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Flestir þeirra hafa þó verið framleiddir af smærri leikjaframleiðendum en stóru fyrirtækin eru nú að taka við sér. Battle Royale má finna bæði í nýja Battlefield leiknum og Call of Duty sem kemur einnig út í haust.
Leikjavísir Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira