Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant nú þrjátíu sinnum meira virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 16:30 Kobe Bryant með Óskarinn sinn. Vísir/Getty Hann er fimmfaldur NBA-meistari, milljarðamæringur og Óskarsverðlaunahafi. Kobe Bryant er ekki aðeins það heldur er núna einnig hægt að fara kalla hann viðskiptasnilling. Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant fyrir rúmum fjórum árum hefur þrjátíufaldast á þessum tíma og skilað körfuboltagoðsögninni 200 milljónum dollara. Kobe Bryant fjárfesti á sínum tíma í íþróttadrykknum BodyArmor en hann keypti tíu prósent í fyrirtækinu fyrir sex milljónir dollara. Þá var fyrirtækið að selja vörur fyrir tíu milljón dollara á ári en nú seljast BodyArmor drykkir fyrir 400 milljón dollara á ári hverju. Bryant hafði mikla trú á BodyArmor drykknum og það var greinilega ekki af ástæðulausu. Coca-Cola hefur nú keypt hlut í fyrirtækinu og ESPN hefur eftir heimildarmanni sínum að samkvæmt því kaupverði er hlutur Kobe Bryant nú metinn á 200 milljón dollara..@kobebryant's investment in BodyArmor has yielded more than 30 times its money in fewer than 4.5 years. pic.twitter.com/B3tf0xGF5u — ESPN (@espn) August 16, 2018Kobe Bryant fjárfesti líka í heimildarmyndinni „Dear Basketball“ í mars 2014 og sú mynd skilaði honum Óskarsverðlaunum. Ekki slæmur viðskiptamánuður fyrir kappann. Kobe er ekki eini íþróttamaðurinn sem hefur fjárfest í BodyArmor því það hafa einnig gert þeir James Harden, Dustin Johnson og Andrew Luck. Kobe Bryant lék í tuttugu ár í NBA-deildinni og fékk fyrir það 328 milljónir dollara. Hann fékk líka svipað mikið í aukatekjur á farsælum ferli sínum. Hann hefur síðan farið að reyna fyrir sér í viðskiptalífinu. Kobe Bryant stofnaði fjárfestingafélagið Kobe Inc. eftir að körfuboltaskórnir fóru upp á hillu og sigurganga hans innan vallar ætlar greinilega að halda áfram utan vallar. NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Hann er fimmfaldur NBA-meistari, milljarðamæringur og Óskarsverðlaunahafi. Kobe Bryant er ekki aðeins það heldur er núna einnig hægt að fara kalla hann viðskiptasnilling. Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant fyrir rúmum fjórum árum hefur þrjátíufaldast á þessum tíma og skilað körfuboltagoðsögninni 200 milljónum dollara. Kobe Bryant fjárfesti á sínum tíma í íþróttadrykknum BodyArmor en hann keypti tíu prósent í fyrirtækinu fyrir sex milljónir dollara. Þá var fyrirtækið að selja vörur fyrir tíu milljón dollara á ári en nú seljast BodyArmor drykkir fyrir 400 milljón dollara á ári hverju. Bryant hafði mikla trú á BodyArmor drykknum og það var greinilega ekki af ástæðulausu. Coca-Cola hefur nú keypt hlut í fyrirtækinu og ESPN hefur eftir heimildarmanni sínum að samkvæmt því kaupverði er hlutur Kobe Bryant nú metinn á 200 milljón dollara..@kobebryant's investment in BodyArmor has yielded more than 30 times its money in fewer than 4.5 years. pic.twitter.com/B3tf0xGF5u — ESPN (@espn) August 16, 2018Kobe Bryant fjárfesti líka í heimildarmyndinni „Dear Basketball“ í mars 2014 og sú mynd skilaði honum Óskarsverðlaunum. Ekki slæmur viðskiptamánuður fyrir kappann. Kobe er ekki eini íþróttamaðurinn sem hefur fjárfest í BodyArmor því það hafa einnig gert þeir James Harden, Dustin Johnson og Andrew Luck. Kobe Bryant lék í tuttugu ár í NBA-deildinni og fékk fyrir það 328 milljónir dollara. Hann fékk líka svipað mikið í aukatekjur á farsælum ferli sínum. Hann hefur síðan farið að reyna fyrir sér í viðskiptalífinu. Kobe Bryant stofnaði fjárfestingafélagið Kobe Inc. eftir að körfuboltaskórnir fóru upp á hillu og sigurganga hans innan vallar ætlar greinilega að halda áfram utan vallar.
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira