Ejub: Við áttum að fara í úrslitaleikinn Árni Jóhannsson skrifar 16. ágúst 2018 21:31 Ejub er yfirleitt líflegur á hliðarlínunni. vísir/stefán Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Hans menn voru ca. hálfri mínútu frá því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni en sitja eftir með sárt ennið eftir hádramatík og vítaspyrnukeppni. „Það er lítið að segja. Mér finnst að við áttum að fara í úrslitaleikinn. Planið okkar gekk upp og mér leið mjög vel allan leikinn og ég átti aldrei von á því að fá jöfnunarmarkið á okkur. Það er mjög skrýtin tilfinning að fá á sig jöfnunarmark í restina“. Kvame Quee var í ótrúlegu dauðafæri í lok leiks sem hefði klárað leikinn ef betur hefði farið en í staðinn fengu Víkingarnir jöfnunarmark á sig með lokaspyrnu leiksins. Átti hann kannksi að fara út í horn og tefja leikinn? „Hann þurfti ekkert að tefja neitt, hann spilaði boltanum upp og reyna að skora. Í báðu tilvikum sem við fáum á okkur mark þá voru það skrýtnar einstaklingsákvarðanir. Ég veit ekki hvað menn voru að spá en þeir vou að gleyma sér aðeins.” „Ég ætla að hrósa mínu liði, við vorum virkilega flottir og Blikarnir áttu engin svör við leik okkar. Dómarinn gaf þeim einhverjar fjórar eða fimm aukaspyrnur sem voru einu hætturnar frá þeim. Liðið mitt spilaði mjög vel og við vorum óheppnir að klára ekki leikinn með því að ná þriðja markinu“. „Ég á eftir að horfa á þennan leik og sjá hvað hefði getað farið betur og kannski geyma það þangað til eftir tímabilið. Þá er kannski hægt að hugsa um þetta. Þetta er sárt en við tökum þessu standandi og höldum áfram. Mjög ánægður og stoltur af mínu liði“. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Eins ánægður og Ágúst Gylfason var með úrslit leiksins í kvöld þá var Ejub Purisevic alveg hinum megin á skalanum. Hans menn voru ca. hálfri mínútu frá því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni en sitja eftir með sárt ennið eftir hádramatík og vítaspyrnukeppni. „Það er lítið að segja. Mér finnst að við áttum að fara í úrslitaleikinn. Planið okkar gekk upp og mér leið mjög vel allan leikinn og ég átti aldrei von á því að fá jöfnunarmarkið á okkur. Það er mjög skrýtin tilfinning að fá á sig jöfnunarmark í restina“. Kvame Quee var í ótrúlegu dauðafæri í lok leiks sem hefði klárað leikinn ef betur hefði farið en í staðinn fengu Víkingarnir jöfnunarmark á sig með lokaspyrnu leiksins. Átti hann kannksi að fara út í horn og tefja leikinn? „Hann þurfti ekkert að tefja neitt, hann spilaði boltanum upp og reyna að skora. Í báðu tilvikum sem við fáum á okkur mark þá voru það skrýtnar einstaklingsákvarðanir. Ég veit ekki hvað menn voru að spá en þeir vou að gleyma sér aðeins.” „Ég ætla að hrósa mínu liði, við vorum virkilega flottir og Blikarnir áttu engin svör við leik okkar. Dómarinn gaf þeim einhverjar fjórar eða fimm aukaspyrnur sem voru einu hætturnar frá þeim. Liðið mitt spilaði mjög vel og við vorum óheppnir að klára ekki leikinn með því að ná þriðja markinu“. „Ég á eftir að horfa á þennan leik og sjá hvað hefði getað farið betur og kannski geyma það þangað til eftir tímabilið. Þá er kannski hægt að hugsa um þetta. Þetta er sárt en við tökum þessu standandi og höldum áfram. Mjög ánægður og stoltur af mínu liði“.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45
Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. 16. ágúst 2018 21:19